Ferill 425. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Microsoft Word.
156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 580 — 425. mál.
Skýrsla
dómsmálaráðherra um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninga 30. nóvember 2024.
Samkvæmt 4. mgr. 14. gr. kosningalaga, nr. 112/2021, skal landskjörstjórn skila ráðherra skýrslu eftir hverjar kosningar um undirbúning og framkvæmd þeirra og skal ráðherra leggja skýrsluna fyrir Alþingi. Hinn 30. nóvember 2024 fóru fram kosningar til Alþingis og skilaði landskjörstjórn ráðherra skýrslu um undirbúning og framkvæmd kosninganna. Leggur ráðherra skýrsluna nú fyrir Alþingi. Hana má finna sem rafrænt fylgiskjal að aftan.
Fylgiskjal.
Skýrsla landskjörstjórnar um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninga 30. nóvember 2024.
www.althingi.is/altext/pdf/156/fylgiskjol/s0580-f_I.pdf