Ferill 403. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
Lög
um breytingu á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (leiðrétting).
________
1. gr.
a. 4. mgr. orðast svo:
Réttindagæslumaður tekur ekki til meðferðar ágreining milli einstaklinga, en honum ber að leiðbeina þeim sem til hans leita með slík mál um leiðir sem færar eru innan stjórnsýslu og hjá dómstólum.
b. 6. mgr. fellur brott.
2. gr.
_____________
Samþykkt á Alþingi 5. júlí 2025.