Ferill 250. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 281 — 250. mál.
Fyrirspurn
til félags- og húsnæðismálaráðherra um stofnframlög.
Frá Degi B. Eggertssyni.
1. Hversu margar íbúðir hafa verið byggðar fyrir stofnframlög, skipt eftir sveitarfélögum, frá samþykkt laga um almennar íbúðir, nr. 52/2016?
2. Hvað má ætla að margir einstaklingar, miðað við meðalfjölda í hverri íbúð, búi í íbúðum sem byggðar voru fyrir stofnframlög, skipt eftir sveitarfélögum?
Skriflegt svar óskast.

