Ferill 248. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 279  —  248. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um lýðheilsumat og ÁTVR.

Frá Ingibjörgu Isaksen.


     1.      Kemur til álita að mati ráðherra að leggja niður ÁTVR án þess að fyrst fari fram heildstætt lýðheilsumat?
     2.      Verði af gerð slíks lýðheilsumats, undir hvaða ráðuneyti ætti að vinna það?


Skriflegt svar óskast.