Ferill 24. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 24  —  24. mál.




Fyrirspurn


til dómsmálaráðherra um upplýsingagjöf til almennings um útlendinga sem gerast brotlegir við lög.

Frá Karli Gauta Hjaltasyni.


    Hvernig er upplýsingagjöf stjórnvalda og lögreglu til almennings um útlendinga sem gerast brotlegir við íslensk lög háttað?


Munnlegt svar óskast.