Ferill 229. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 260  —  229. mál.




Fyrirspurn


til félags- og húsnæðismálaráðherra um félagslegar leiguíbúðir í eigu sveitarfélaga.

Frá Degi B. Eggertssyni.


     1.      Hver er fjöldi félagslegra leiguíbúða í eigu sveitarfélaga, skipt eftir sveitarfélögum?
     2.      Hver er fjöldi félagslegra leiguíbúða í eigu sveitarfélaga, skipt eftir sveitarfélögum, á hverja 1.000 íbúa?
     3.      Hver er fjöldi félagslegra leiguíbúða í eigu sveitarfélaga, skipt eftir sveitarfélögum, sem hlutfall af heildarfjölda íbúða í viðkomandi sveitarfélagi?


Skriflegt svar óskast.