Ferill 184. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
156. löggjafarþing 2025.
Þingskjal 201 — 184. mál.
Fyrirspurn
til dómsmálaráðherra um almannavarnir í Grindavík.
Frá Vilhjálmi Árnasyni.
1. Stendur til að draga úr almannavarnaviðbragði í Grindavík og nýta frekar fjármuni til endurreisnar innviða þar?
2. Koma heimamenn að gerð hættumats og viðbragðsáætlana í gegnum almannavarnanefnd Grindavíkur, sbr. 2. mgr. 10. gr. laga um almannavarnir, nr. 82/2008?
Skriflegt svar óskast.