Ferill 154. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
156. löggjafarþing 2025.
Prentað upp.
Þingskjal 160 — 154. mál.
Ráðherra.
Fyrirspurn
til dómsmálaráðherra um ættarnöfn.
Frá Jóni Gnarr.
1. Hver eru 30 algengustu ættarnöfn, íslensk og erlend, sem skráð eru í þjóðskrá? Hversu margir bera hvert ættarnafn?
2. Hvernig gerir Þjóðskrá Íslands greinarmun á íslenskum og erlendum ættarnöfnum?
Skriflegt svar óskast.