Aðrar útgáfur af skjalinu:
PDF
Word Perfect.
Þingskjal 325, 156. löggjafarþing 100. mál: hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, einnota plastvörur).
Lög nr. 14 5. apríl 2025.
Þingskjal 325, 156. löggjafarþing 100. mál: hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, einnota plastvörur).
Lög nr. 14 5. apríl 2025.
Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (EES-reglur, einnota plastvörur).
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 37. gr. g laganna:- Á undan 1. mgr. kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
- Fyrirsögn greinarinnar orðast svo: Gerð og samsetning einnota plastvara.
2. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á XX. kafla laganna:- Við bætist ný grein, 72. gr. a, ásamt fyrirsögn, svohljóðandi:
- Fyrirsögn kaflans verður: Innleiðing og gildistaka.
3. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 2025.Samþykkt á Alþingi 31. mars 2025.