Ferill 802. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1846  —  802. mál.




Svar


menningar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur um styrki til félagasamtaka.


     1.      Hversu háa fjárhæð greiddi ráðuneytið og hver undirstofnun þess frjálsum félagasamtökum árin 2020–2023? Svar óskast sundurliðað eftir félagasamtökum og því hvort fjárhæðin var styrkveiting, kaup á þjónustu, félagsgjöld eða annað og með skýringum um hvað felst í liðnum annað auk upplýsinga um hversu hátt hlutfall hver liður er af heildargreiðslu til félagasamtakanna.
    Frá stofnun ráðuneytisins, árið 2022 og út árið 2023, hefur ráðuneytið samtals greitt 1.395.619.191 kr. til frjálsra félagasamtaka.
    Þessi fjárhæð skiptist þannig að ráðuneytið sjálft hefur greitt 875.800.963 kr. (sjá töflu 1) en úr sjóðum sem eru á forræði ráðuneytisins hafa verið greiddar 519.818.228 kr. á sama tímabili (sjá töflu 2).
    Þegar litið er til þess hversu hátt hlutfall hver liður er af heildargreiðslu til félagasamtaka vega styrkveitingar þyngst eða 99,85%, félags- og þátttökugjöld voru 0,15% og innkaup 0,01%.
    Stofnanir sem nú eru á forræði ráðuneytisins hafa greitt 1.742.760 kr. frá árinu 2020 (sjá töflu 3). Það ber að hafa í huga hér að menningar- og viðskiptaráðuneytið var stofnað árið 2022 og því voru téðar stofnanir á forræði annarra ráðuneyta á árunum 2020–2022.

Tafla 1: Greiðslur menningar- og viðskiptaráðuneytis til frjálsra félagasamtaka.

2022 2023 Samtals
Akóges í Reykjavík
         Innkaup 45.500 45.500
Akóges í Reykjavík alls 45.500 45.500
Alþýðusamband Íslands
         Styrkveiting 15.000.000 15.000.000
Alþýðusamband Íslands alls 15.000.000 15.000.000
ASSITEJ á Íslandi – samtök
         Styrkveiting 4.000.000 0 4.000.000
ASSITEJ á Íslandi – samtök alls 4.000.000 0 4.000.000
Áhugafélag um rekstur Maríu Júlíu
         Styrkveiting 15.000.000 15.000.000
Áhugafélag um rekstur Maríu Júlíu alls 15.000.000 15.000.000
Bandalag íslenskra leikfélaga
         Styrkveiting 7.500.000 6.500.000 14.000.000
Bandalag íslenskra leikfélaga alls 7.500.000 6.500.000 14.000.000
Bandalag íslenskra listamanna
         Styrkveiting 10.000.000 10.000.000 20.000.000
Bandalag íslenskra listamanna alls 10.000.000 10.000.000 20.000.000
Bandalag sjálfstæðra leikhúsa
         Styrkveiting 6.000.000 6.000.000
Bandalag sjálfstæðra leikhúsa alls 6.000.000 6.000.000
Dansverkstæðið
         Styrkveiting 3.000.000 4.000.000 7.000.000
Dansverkstæðið alls 3.000.000 4.000.000 7.000.000
Ferðafélag Akureyrar
         Styrkveiting 8.000.000 8.000.000
Ferðafélag Akureyrar alls 8.000.000 8.000.000
Félag íslenskra safna/safnamanna
         Styrkveiting 1.500.000 1.500.000 3.000.000
Félag íslenskra safna/safnamanna alls 1.500.000 1.500.000 3.000.000
Félag um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
         Styrkveiting 0 4.000.000 4.000.000
Félag um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar alls 0 4.000.000 4.000.000
Hagsmunasamtök heimilanna
         Styrkveiting 2.000.000 3.000.000 5.000.000
Hagsmunasamtök heimilanna alls 2.000.000 3.000.000 5.000.000
Heimilisiðnaðarfélag Íslands
         Styrkveiting 4.500.000 4.500.000 9.000.000
Heimilisiðnaðarfélag Íslands alls 4.500.000 4.500.000 9.000.000
Hið íslenska bókmenntafélag
         Innkaup 101.497 101.497
         Styrkveiting 5.250.000 13.000.000 18.250.000
Hið íslenska bókmenntafélag alls 5.250.000 13.101.497 18.351.497
Hið íslenska fornritafélag
         Styrkveiting 15.750.000 21.000.000 36.750.000
Hið íslenska fornritafélag alls 15.750.000 21.000.000 36.750.000
Hitt Húsið
         Styrkveiting 2.000.000 2.000.000
Hitt Húsið alls 2.000.000 2.000.000
Hollvinasamtök varðskipsins Óðins
10.000.000 5.000.000 15.000.000
Hollvinasamtök varðskipsins Óðins alls 10.000.000 5.000.000 15.000.000
Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle
         Þátttökugjald 1.059.300 1.059.300
Hringborð Norðurslóða – Arctic Circle alls 1.059.300 1.059.300
IBBY á Íslandi,félag
         Styrkveiting 1.500.000 0 1.500.000
IBBY á Íslandi,félag alls 1.500.000 0 1.500.000
Iceland Noir, bókmenntafélag
         Styrkveiting 0 0
Iceland Noir, bókmenntafélag alls 0 0
ICEPRO, nefnd um rafræn viðskipti
         Félagsgjöld 150.000 150.000
ICEPRO, nefnd um rafræn viðskipti alls 150.000 150.000
Íslandsdeild ICOM
         Styrkveiting 1.500.000 1.500.000
Íslandsdeild ICOM alls 1.500.000 1.500.000
Íslandsdeild ICOMOS
         Styrkveiting 750.000 750.000
Íslandsdeild ICOMOS alls 750.000 750.000
Íslensk tónverkamiðstöð
         Styrkveiting 25.600.000 27.850.000 53.450.000
Íslensk tónverkamiðstöð alls 25.600.000 27.850.000 53.450.000
Íslenski ferðaklasinn
         Styrkveiting 29.517.500 28.036.089 57.553.589
Íslenski ferðaklasinn alls 29.517.500 28.036.089 57.553.589
Klúbbur matreiðslumeistara
         Styrkveiting 8.000.000 8.000.000
Klúbbur matreiðslumeistara alls 8.000.000 8.000.000
Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi
         Styrkveiting 700.000 700.000
Landsnefnd Bláa skjaldarins á Íslandi alls 700.000 700.000
Lausnir fyrir listir, félagasamtök
         Styrkveiting 1.500.000 1.500.000
Lausnir fyrir listir, félagasamtök alls 1.500.000 1.500.000
List án landamæra
         Styrkveiting 4.000.000 8.000.000 12.000.000
List án landamæra alls 4.000.000 8.000.000 12.000.000
LungA – Listahátíð ungs fólks
         Styrkveiting 3.000.000 3.000.000
LungA – Listahátíð ungs fólks alls 3.000.000 3.000.000
Lögmannafélag Íslands
         Þátttökugjald 127.000 127.000
Lögmannafélag Íslands alls 127.000 127.000
Mannauður, félag mannauðsfólks
         Félagsgjöld 18.500 18.500
Mannauður, félag mannauðsfólks alls 18.500 18.500
Minjafélag Vatnsleysustrandarhrepps
         Styrkveiting 5.000.000 5.000.000
Minjafélag Vatnsleysustrandarhrepps alls 5.000.000 5.000.000
Neytendasamtökin
         Styrkveiting 21.000.000 26.500.000 47.500.000
Neytendasamtökin alls 21.000.000 26.500.000 47.500.000
Norræna félagið á Íslandi
         Styrkveiting 9.300.000 9.080.000 18.380.000
Norræna félagið á Íslandi alls 9.300.000 9.080.000 18.380.000
Oddafélagið
         Styrkveiting 7.500.000 8.000.000 15.500.000
Oddafélagið alls 7.500.000 8.000.000 15.500.000
Pera Óperukollektíf
         Styrkveiting 2.000.000 3.000.000 5.000.000
Pera Óperukollektíf alls 2.000.000 3.000.000 5.000.000
Reykjavík Dance Festival
         Styrkveiting 3.500.000 3.500.000 7.000.000
Reykjavík Dance Festival alls 3.500.000 3.500.000 7.000.000
Rithöfundasamband Íslands
         Styrkveiting 5.000.000 8.500.000 13.500.000
Rithöfundasamband Íslands alls 5.000.000 8.500.000 13.500.000
RÆS – minningarfélag um síldarstúlkuna
         Styrkveiting 15.000.000 15.000.000
RÆS – minningarfélag um síldarstúlkuna alls 15.000.000 15.000.000
Samtök sveitarfélaga og atvinnu
         Styrkveiting 6.400.000 0 6.400.000
Samtök sveitarfélaga og atvinnu alls 6.400.000 0 6.400.000
Samtök um sögutengda ferðaþjónustu
         Styrkveiting 2.000.000 1.500.000 3.500.000
Samtök um sögutengda ferðaþjónustu alls 2.000.000 1.500.000 3.500.000
SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna
         Styrkveiting 6.000.000 6.000.000 12.000.000
SÍM, Samband ísl. myndlistarmanna alls 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Skýrslutæknifélag Íslands
         Félagsgjöld 35.900 35.900
         Þátttökugjald 45.000 45.000
Skýrslutæknifélag Íslands alls 80.900 80.900
Slysavarnafélagið Landsbjörg
         Styrkveiting 44.000.000 44.000.000
Slysavarnafélagið Landsbjörg alls 44.000.000 44.000.000
Staðlaráð Íslands
         Félagsgjöld 224.000 246.000 470.000
         Styrkveiting 76.309.969 113.862.858 190.172.827
Staðlaráð Íslands alls 76.533.969 114.108.858 190.642.827
Stjórnvísi
         Félagsgjöld 32.450 69.400 101.850
Stjórnvísi alls 32.450 69.400 101.850
Stórsveit Reykjavíkur
         Styrkveiting 3.000.000 3.000.000
Stórsveit Reykjavíkur alls 3.000.000 3.000.000
Sviðslistasamband Íslands
         Styrkveiting 7.000.000 6.000.000 13.000.000
Sviðslistasamband Íslands alls 7.000.000 6.000.000 13.000.000
Sögufélag
         Styrkveiting 13.500.000 13.500.000 27.000.000
Sögufélag alls 13.500.000 13.500.000 27.000.000
Tónskáldafélag Íslands
         Styrkveiting 0 500.000 500.000
Tónskáldafélag Íslands alls 0 500.000 500.000
Tækniminjasafn Austurlands
         Styrkveiting 15.000.000 15.000.000 30.000.000
Tækniminjasafn Austurlands alls 15.000.000 15.000.000 30.000.000
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar
         Styrkveiting 46.000.000 45.240.000 91.240.000
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar alls 46.000.000 45.240.000 91.240.000
Þjóðveldisbærinn Gnúpverjahreppi
         Styrkveiting 2.000.000 2.000.000 4.000.000
Þjóðveldisbærinn Gnúpverjahreppi alls 2.000.000 2.000.000 4.000.000
Samtals 363.670.219 512.130.744 875.800.963

Tafla 2: Greiðslur til félagasamtaka úr sjóðum á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytisins.

Félagasamtök Tegund greiðslu Sjóður sem veitt er úr 2022 2023 Samtals
Akademía skynjunarinnar, félag
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 800.000 800.000
Myndlistarsjóður 600.000 1.000.000 1.600.000
Styrkveiting alls 1.400.000 1.000.000 2.400.000
Akademía skynjunarinnar, félag alls 1.400.000 1.000.000 2.400.000
Aldrei fór ég suður, félag
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Aldrei fór ég suður, félag alls 500.000 500.000
Alltaf í boltanum, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 8.210.000 0 8.210.000
Styrkveiting alls 8.210.000 0 8.210.000
Alltaf í boltanum, félagasamtök alls 8.210.000 0 8.210.000
Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 700.000 800.000 1.500.000
Styrkveiting alls 700.000 800.000 1.500.000
Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu alls 700.000 800.000 1.500.000
Arkitektafélag Íslands
Styrkveiting
Hönnunarsjóður 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Arkitektafélag Íslands alls 1.000.000 1.000.000
Arsborealis, félagasamtök
Styrkveiting
Grænlandssjóður 750.000 750.000
Styrkveiting alls 750.000 750.000
Arsborealis, félagasamtök alls 750.000 750.000
Art Across, félagasamtök
Styrkveiting
Tónlistarendurgreiðslur 233.125 233.125
Styrkveiting alls 233.125 233.125
Art Across, félagasamtök alls 233.125 233.125
ASSITEJ á Íslandi – samtök
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
ASSITEJ á Íslandi – samtök alls 1.000.000 1.000.000
Aulos, félagasamtök
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 1.400.000 600.000 2.000.000
Útflutningssjóður ÍLS. tónlistar 268.000 268.000
Styrkveiting alls 1.668.000 600.000 2.268.000
Aulos, félagasamtök alls 1.668.000 600.000 2.268.000
Austuróp – listhópur Fljótsdalshéraði
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 750.000 300.000 1.050.000
Styrkveiting alls 750.000 300.000 1.050.000
Austuróp – listhópur Fljótsdalshéraði alls 750.000 300.000 1.050.000
Áhugafélagið Díó     
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 5.400.000 5.400.000
Styrkveiting alls 5.400.000 5.400.000
Áhugafélagið Díó alls 5.400.000 5.400.000
Bandalag íslenskra leikfélaga
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 2.000.000 2.000.000
Styrkveiting alls 2.000.000 2.000.000
Bandalag íslenskra leikfélaga alls 2.000.000 2.000.000
Barnavinafélagið Sumargjöf
Styrkveiting
Miðstöð íslenskra bókmennta 750.000 750.000
Styrkveiting alls 750.000 750.000
Barnavinafélagið Sumargjöf alls 750.000 750.000
Berjadagar, félag um tónlistarhátíð
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000 1.000.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000 1.000.000
Berjadagar, félag um tónlistarhátíð alls 500.000 500.000 1.000.000
Blautir búkar, menningarfélag
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 9.920.000 0 9.920.000
Styrkveiting alls 9.920.000 0 9.920.000
Blautir búkar, menningarfélag alls 9.920.000 0 9.920.000
Bláa Kirkjan sumartónleikar
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000 1.000.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000 1.000.000
Bláa Kirkjan sumartónleikar alls 500.000 500.000 1.000.000
Blús milli fjalls og fjöru, félag
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 300.000 300.000
Styrkveiting alls 300.000 300.000
Blús milli fjalls og fjöru, félag alls 300.000 300.000
Bændasamtök Íslands
Styrkveiting
Stuðn. við einkarekna fjölmiðla 16.756.577 20.816.416 37.572.993
Styrkveiting alls 16.756.577 20.816.416 37.572.993
Bændasamtök Íslands alls
16.756.577
20.816.416 37.572.993
Camerarctica
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Camerarctica alls      500.000 500.000
C-leikhúsið, áhugamannafélag
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 400.000 500.000 900.000
Styrkveiting alls 400.000 500.000 900.000
C-leikhúsið, áhugamannafélag alls 400.000 500.000 900.000
DFM, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 1.410.750 1.410.750
Styrkveiting alls 1.410.750 1.410.750
DFM, félagasamtök alls 1.410.750 1.410.750
Elefant, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 3.500.000 0 3.500.000
Styrkveiting alls 3.500.000 0 3.500.000
Elefant, félagasamtök alls 3.500.000 0 3.500.000
Elja kammersveit     
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 2.300.000 1.400.000 3.700.000
Styrkveiting alls 2.300.000 1.400.000 3.700.000
Elja kammersveit alls 2.300.000 1.400.000 3.700.000
ErkiTíð, íslensk tónlistarhátíð
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
ErkiTíð, íslensk tónlistarhátíð alls 1.000.000 1.000.000
Evrópusamband píanókennara
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 800.000 900.000 1.700.000
Styrkveiting alls 800.000 900.000 1.700.000
Evrópusamband píanókennara alls 800.000 900.000 1.700.000
Ferðafélag Íslands     
Styrkveiting
Stuðningur við útg. bóka á íslensku 5.682.774 5.718.587 11.401.361
Styrkveiting alls 5.682.774 5.718.587 11.401.361
Ferðafélag Íslands alls 5.682.774 5.718.587 11.401.361
Ferskir vindar, menningarfélag
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Ferskir vindar, menningarfélag alls 500.000 500.000
Félag áhugamanna um heimspeki
Styrkveiting
Stuðningur við útg. bóka á íslensku 290.416 290.416
Styrkveiting alls 290.416 290.416
Félag áhugamanna um heimspeki alls 290.416 290.416
Félag íslenskra kórstjóra (FÍK)
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Félag íslenskra kórstjóra (FÍK) alls 500.000 500.000
Félag íslenskra tónlistarmanna
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 2.000.000 1.400.000 3.400.000
Styrkveiting alls 2.000.000 1.400.000 3.400.000
Félag íslenskra tónlistarmanna alls 2.000.000 1.400.000 3.400.000
Félag um barnabókasafn
Styrkveiting
Bókasafnasjóður 1.300.000 1.300.000
Styrkveiting alls 1.300.000 1.300.000
Félag um barnabókasafn alls 1.300.000 1.300.000
Félag um Ljóðasetur Íslands
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 906.000 906.000
Styrkveiting alls 906.000 906.000
Félag um Ljóðasetur Íslands alls 906.000 906.000
Félag um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 250.000 300.000 550.000
Styrkveiting alls 250.000 300.000 550.000
Félag um Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar alls 250.000 300.000 550.000
Foreldrafélag Drengjakórs Reykjavíkur
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 300.000 500.000 800.000
Tónlistarsjóður 400.000 400.000
Styrkveiting alls 700.000 500.000 1.200.000
Foreldrafélag Drengjakórs Reykjavíkur 700.000 500.000 1.200.000
Forvitnissakir, félagasamtök
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 4.000.000 0 4.000.000
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 0 0
Styrkveiting alls 4.000.000 0 4.000.000
Forvitnissakir, félagasamtök alls 4.000.000 0 4.000.000
Freyvangsleikhúsið
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 1.414.974 1.183.375 2.598.349
Styrkveiting alls 1.414.974 1.183.375 2.598.349
Freyvangsleikhúsið alls 1.414.974 1.183.375 2.598.349
Gaflaraleikhúsið, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 12.000.000 15.000.000 27.000.000
Styrkveiting alls 12.000.000 15.000.000 27.000.000
Gaflaraleikhúsið, félagasamtök alls 12.000.000 15.000.000 27.000.000
Gallerí Undirgöng, félagasamtök
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 300.000 500.000 800.000
Styrkveiting alls 300.000 500.000 800.000
Gallerí Undirgöng, félagasamtök alls 300.000 500.000 800.000
Gjörningaklúbburinn, áhugamannafélag
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 800.000 300.000 1.100.000
Styrkveiting alls 800.000 300.000 1.100.000
Gjörningaklúbburinn, áhugamannafélag alls 800.000 300.000 1.100.000
Halaleikhópurinn     
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 576.947 576.947
Styrkveiting alls 576.947 576.947
Halaleikhópurinn alls 576.947 576.947
Heilagrúsk, menningarfélag
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 2.000.000 2.000.000
Styrkveiting alls 2.000.000 2.000.000
Heilagrúsk, menningarfélag alls 2.000.000 2.000.000
Heimsendi – Menningarfélag Óskars
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Heimsendi – Menningarfélag Óskars alls 500.000 500.000
Hið íslenska biblíufélag
Styrkveiting
Stuðningur við útg. bóka á íslensku 1.972.814 1.972.814
Styrkveiting alls 1.972.814 1.972.814
Hið íslenska biblíufélag alls 1.972.814 1.972.814
Hið íslenska bókmenntafélag
Styrkveiting
Miðstöð íslenskra bókmennta 2.950.000 2.950.000
Stuðningur við útg. bóka á íslensku 5.829.971 5.829.971
Styrkveiting alls 8.779.971 8.779.971
Hið íslenska bókmenntafélag alls 8.779.971 8.779.971
Hinsegin dagar í Reykjavík
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 2.300.000 0 2.300.000
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 300.000 300.000
Styrkveiting 2.300.000 300.000 2.600.000
Hinsegin dagar í Reykjavík alls 2.300.000 300.000 2.600.000
Hringleikur – sirkuslistafélag
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 3.110.000 5.500.000 8.610.000
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 2.000.000 16.000.000 18.000.000
Styrkveiting alls 5.110.000 21.500.000 26.610.000
Hringleikur – sirkuslistafélag alls 5.110.000 21.500.000 26.610.000
IBBY á Íslandi, félag
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 2.000.000 0 2.000.000
Styrkveiting alls 2.000.000 0 2.000.000
IBBY á Íslandi, félag alls 2.000.000 0 2.000.000
Iceland Noir, bókmenntafélag
Styrkveiting
Miðstöð íslenskra bókmennta 200.000 200.000
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 200.000 1.000.000 1.200.000
Iceland Noir, bókmenntafélag alls 200.000 1.000.000 1.200.000
Iceland Writers Retreat, félag
Styrkveiting
Miðstöð íslenskra bókmennta 90.000 90.000
Styrkveiting alls 90.000 90.000
Iceland Writers Retreat, félag alls 90.000 90.000
Íslandsdeild ICOM
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.230.000 1.230.000
Styrkveiting alls 1.230.000 1.230.000
Íslandsdeild ICOM alls 1.230.000 1.230.000
Íslandsdeild ICOMOS
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 750.000 750.000
Styrkveiting alls 750.000 750.000
Íslandsdeild ICOMOS alls 750.000 750.000
Íslensk grafík, stéttarfélag
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 1.500.000 1.500.000
Styrkveiting alls 1.500.000 1.500.000
Íslensk grafík, stéttarfélag alls 1.500.000 1.500.000
Íslensk tónverkamiðstöð
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Íslensk tónverkamiðstöð alls 500.000 500.000
Íslenska einsöngslagið
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 400.000 400.000
Styrkveiting alls 400.000 400.000
Íslenska einsöngslagið alls 400.000 400.000
Íslenska Schumannfélagið
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 700.000 1.000.000 1.700.000
Styrkveiting alls 700.000 1.000.000 1.700.000
Íslenska Schumannfélagið alls 700.000 1.000.000 1.700.000
Íslenski flautukórinn
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 450.000 450.000
Styrkveiting alls 450.000 450.000
Íslenski flautukórinn alls 450.000 450.000
Íslensku tónlistarverðlaunin
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Íslensku tónlistarverðlaunin alls 500.000 500.000
Jazzhátíð Reykjavíkur
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 3.500.000 3.500.000 7.000.000
Útflutningssjóður ísl. tónlistar 75.000 75.000
Styrkveiting alls 3.500.000 3.575.000 7.075.000
Jazzhátíð Reykjavíkur alls 3.500.000 3.575.000 7.075.000
Kammerhópurinn Nordic Affect
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 2.500.000 2.500.000 5.000.000
Styrkveiting alls 2.500.000 2.500.000 5.000.000
Kammerhópurinn Nordic Affect alls 2.500.000 2.500.000 5.000.000
Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.500.000 1.000.000 2.500.000
Tónlistarsjóður 900.000 700.000 1.600.000
Styrkveiting alls 2.400.000 1.700.000 4.100.000
Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk alls 2.400.000 1.700.000 4.100.000
Kammerkór Norðurlands
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 600.000 700.000 1.300.000
Styrkveiting alls 600.000 700.000 1.300.000
Kammerkór Norðurlands alls 600.000 700.000 1.300.000
Kammerkórinn Cantoque
Styrkveiting
Útflutningssjóður ísl. tónlistar 300.000 300.000
Styrkveiting alls 300.000 300.000
Kammerkórinn Cantoque alls 300.000 300.000
Kammermúsíkklúbburinn
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 800.000 1.000.000 1.800.000
Styrkveiting alls 800.000 1.000.000 1.800.000
Kammermúsíkklúbburinn alls 800.000 1.000.000 1.800.000
Kammersveit Reykjavíkur
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Styrkveiting alls 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Kammersveit Reykjavíkur alls 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Kómedíuleikhúsið, áhugamannafélög
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 8.420.000 0 8.420.000
Styrkveiting alls 8.420.000 0 8.420.000
Kómedíuleikhúsið, áhugamannafélög alls 8.420.000 0 8.420.000
Kór Hallgrímskirkju
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 1.300.000 1.300.000
Styrkveiting alls 1.300.000 1.300.000
Kór Hallgrímskirkju alls 1.300.000 1.300.000
Kór Langholtskirkju
Styrkveiting
Hljóðritasjóður tónlistar 150.000 150.000
Tónlistarsjóður 400.000 700.000 1.100.000
Styrkveiting alls 400.000 850.000 1.250.000
Kór Langholtskirkju alls 400.000 850.000 1.250.000
Kór Neskirkju
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Kór Neskirkju alls      500.000 500.000
Kvennakórinn Vox Feminae
Styrkveiting
Hljóðritasjóður tónlistar 200.000 200.000
Styrkveiting alls 200.000 200.000
Kvennakórinn Vox Feminae alls 200.000 200.000
Kvikmyndafélag ungmenna
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 5.000.000 5.000.000
Styrkveiting alls 5.000.000 5.000.000
Kvikmyndafélag ungmenna alls 5.000.000 5.000.000
LAB LOKI, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 9.600.000 2.400.000 12.000.000
Styrkveiting alls 9.600.000 2.400.000 12.000.000
LAB LOKI, félagasamtök alls 9.600.000 2.400.000 12.000.000
Landssamband blandaðra kóra, LBK
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Landssamband blandaðra kóra, LBK alls 500.000 500.000
Leikdeild UMF Skallagríms
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 606.510 606.510
Styrkveiting alls 606.510 606.510
Leikdeild UMF Skallagríms alls 606.510 606.510
Leikfélag Blönduóss
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 443.805 443.805
Styrkveiting alls 443.805 443.805
Leikfélag Blönduóss alls 443.805 443.805
Leikfélag Flateyrar
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 443.805 443.805
Styrkveiting alls 443.805 443.805
Leikfélag Flateyrar alls 443.805 443.805
Leikfélag Fljótsdalshéraðs
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 606.510 443.805 1.050.315
Styrkveiting alls 606.510 443.805 1.050.315
Leikfélag Fljótsdalshéraðs alls 606.510 443.805 1.050.315
Leikfélag Hafnarfjarðar
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 1.313.368 20.000 1.333.368
Styrkveiting alls 1.313.368 20.000 1.333.368
Leikfélag Hafnarfjarðar alls 1.313.368 20.000 1.333.368
Leikfélag Hofsóss     
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 443.805 443.805
Styrkveiting alls 443.805 443.805
Leikfélag Hofsóss alls 443.805 443.805
Leikfélag Hornafjarðar
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.000.000 1.000.000
Starfsemi áhugaleikfélaga 788.463 443.805 1.232.268
Styrkveiting alls 788.463 1.443.805 2.232.268
Leikfélag Hornafjarðar alls 788.463 1.443.805 2.232.268
Leikfélag Hólmavíkur
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 606.510 443.805 1.050.315
Styrkveiting alls 606.510 443.805 1.050.315
Leikfélag Hólmavíkur alls 606.510 443.805 1.050.315
Leikfélag Húsavíkur
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 443.805 443.805
Styrkveiting alls 443.805 443.805
Leikfélag Húsavíkur alls 443.805 443.805
Leikfélag Hveragerðis
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 453.805 453.805
Styrkveiting alls 453.805 453.805
Leikfélag Hveragerðis alls 453.805 453.805
Leikfélag Hörgdæla
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 813.463 616.947 1.430.410
Styrkveiting alls 813.463 616.947 1.430.410
Leikfélag Hörgdæla alls 813.463 616.947 1.430.410
Leikfélag Keflavíkur
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 1.596.276 1.060.752 2.657.028
Styrkveiting alls 1.596.276 1.060.752 2.657.028
Leikfélag Keflavíkur alls 1.596.276 1.060.752 2.657.028
Leikfélag Kópavogs
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 169.665 668.518 838.183
Styrkveiting alls 169.665 668.518 838.183
Leikfélag Kópavogs alls 169.665 668.518 838.183
Leikfélag Neskaupstaðar
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 5.000 5.000
Styrkveiting alls 5.000 5.000
Leikfélag Neskaupstaðar alls 5.000 5.000
Leikfélag Sauðárkróks
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 1.213.021 887.611 2.100.632
Styrkveiting alls 1.213.021 887.611 2.100.632
Leikfélag Sauðárkróks alls 1.213.021 887.611 2.100.632
Leikfélag Selfoss
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 1.164.300 180.966 1.345.266
Styrkveiting alls 1.164.300 180.966 1.345.266
Leikfélag Selfoss alls 1.164.300 180.966 1.345.266
Leikfélag Sólheima     
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 598.929 346.168 945.097
Styrkveiting alls 598.929 346.168 945.097
Leikfélag Sólheima alls 598.929 346.168 945.097
Leikfélag Vestmannaeyja
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 606.510 976.372 1.582.882
Styrkveiting alls 606.510 976.372 1.582.882
Leikfélag Vestmannaeyja alls 606.510 976.372 1.582.882
Leikfélag Ölfuss
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 25.000 25.000
Styrkveiting alls 25.000 25.000
Leikfélag Ölfuss alls 25.000 25.000
Leikfélagið Annað svið
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 680.000 680.000
Styrkveiting alls 680.000 680.000
Leikfélagið Annað svið alls 680.000 680.000
Leikfélagið Borg, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 576.947 576.947
Styrkveiting alls 576.947 576.947
Leikfélagið Borg, félagasamtök alls 576.947 576.947
Leikfélagið Hugleikur
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 1.503.517 942.539 2.446.056
Styrkveiting alls 1.503.517 942.539 2.446.056
Leikfélagið Hugleikur alls 1.503.517 942.539 2.446.056
Leikfélagið Lauga     
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 371.687 371.687
Styrkveiting alls 371.687 371.687
Leikfélagið Lauga alls 371.687 371.687
Leikflokkur Húnaþings vestra
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 714.617 576.947 1.291.564
Styrkveiting alls 714.617 576.947 1.291.564
Leikflokkur Húnaþings vestra alls 714.617 576.947 1.291.564
Leikklúbbur Laxdæla
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 443.805 443.805
Styrkveiting alls 443.805 443.805
Leikklúbbur Laxdæla alls 443.805 443.805
List án landamæra     
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
List án landamæra alls 500.000 500.000
Listfélagið RASK     
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Listfélagið RASK alls 500.000 500.000
Listfræðafélag Íslands
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Listfræðafélag Íslands alls 1.000.000 1.000.000
Listvinafélag Akureyrarkirkju
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 700.000 700.000
Styrkveiting alls 700.000 700.000
Listvinafélag Akureyrarkirkju alls 700.000 700.000
Listvinafélagið í Reykjavík
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 1.200.000 700.000 1.900.000
Styrkveiting alls 1.200.000 700.000 1.900.000
Listvinafélagið í Reykjavík alls 1.200.000 700.000 1.900.000
LungA – Listahátíð ungs fólks
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.480.000 1.480.000
Tónlistarsjóður 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 2.480.000 2.480.000
LungA – Listahátíð ungs fólks alls 2.480.000 2.480.000
Læti!, félagasamtök
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 600.000 420.000 1.020.000
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 600.000 920.000 1.520.000
Læti!, félagasamtök alls 600.000 920.000 1.520.000
Mela listamannafélag
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 300.000 300.000
Styrkveiting alls 300.000 300.000
Mela listamannafélag alls 300.000 300.000
Menningarfélag Húnaþings vestra
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Menningarfélag Húnaþings vestra alls 1.000.000 1.000.000
Menningarfélagið G&G
Styrkveiting
Hljóðritasjóður tónlistar 300.000 300.000
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 0 0
Styrkveiting alls 300.000 300.000
Menningarfélagið G&G alls 300.000 300.000
Menningarfélagið Hneykslist
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.450.000 1.450.000
Styrkveiting alls 1.450.000 1.450.000
Menningarfélagið Hneykslist alls 1.450.000 1.450.000
Menningarfélagið MurMur
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 2.270.000 2.270.000
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 15.200.000 15.200.000
Styrkveiting alls 17.470.000 17.470.000
Menningarfélagið MurMur alls 17.470.000 17.470.000
Menningarfélagið Tvíeind
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 8.500.000 0 8.500.000
Styrkveiting alls 8.500.000 0 8.500.000
Menningarfélagið Tvíeind alls 8.500.000 0 8.500.00 0
Menningarfélagið Tær
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 500.000 500.000
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 0 0
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Menningarfélagið Tær alls 500.000 500.000
Menningarsjóður F.Í.H.
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 300.000 400.000 700.000
Styrkveiting alls 300.000 400.000 700.000
Menningarsjóður F.Í.H. alls 300.000 400.000 700.000
Miðnætti leikhús
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 300.000 1.350.000 1.650.000
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 0 0
Styrkveiting alls 300.000 1.350.000 1.650.000
Miðnætti leikhús alls 300.000 1.350.000 1.650.000
Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson
Styrkveiting
Miðstöð íslenskra bókmennta 300.000 300.000
Myndlistarsjóður 1.000.000 900.000 1.900.000
Stuðningur við útg. bóka á íslensku 468.830 468.830
Styrkveiting alls 1.468.830 1.200.000 2.668.830
Minningarsjóður um Ragnar Kjartansson alls 1.468.830 1.200.000 2.668.830
Mótettukórinn
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 400.000 400.000
Styrkveiting alls 400.000 400.000
Mótettukórinn alls      400.000 400.000
Múlinn – jazzklúbbur
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 2.300.000 2.000.000 4.300.000
Styrkveiting alls 2.300.000 2.000.000 4.300.000
Múlinn – jazzklúbbur alls 2.300.000 2.000.000 4.300.000
Músík í Mývatnssveit, félag
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.500.000 1.500.000
Tónlistarsjóður 400.000 400.000 800.000
Styrkveiting alls 400.000 1.900.000 2.300.000
Músík í Mývatnssveit, félag alls 400.000 1.900.000 2.300.000
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 600.000 600.000
Styrkveiting alls 600.000 600.000
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík alls 600.000 600.000
Mýrin, félag um barnabókmenntahátíð
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 800.000 800.000
Styrkveiting alls 800.000 800.000
Mýrin, félag um barnabókmenntahátíð alls 800.000 800.000
Náttúrulækningafélag Íslands
Styrkveiting
Miðstöð íslenskra bókmennta 600.000 600.000
Styrkveiting alls 600.000 600.000
Náttúrulækningafélag Íslands alls 600.000 600.000
Norræna félagið á Íslandi
Styrkveiting
Grænlandssjóður 800.000 800.000
Styrkveiting alls 800.000 800.000
Norræna félagið á Íslandi alls 800.000 800.000
Northern Wave, félagasamtök
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Northern Wave, félagasamtök alls 1.000.000 1.000.000
Nýi músíkhópurinn
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Styrkveiting alls 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Nýi músíkhópurinn alls 6.000.000 6.000.000 12.000.000
O.M.A.H.A.I.
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 4.800.000 -960.000 3.840.000
Styrkveiting alls 4.800.000 -960.000 3.840.000
O.M.A.H.A.I. alls 4.800.000 -960.000 3.840.000
Open, félagasamtök
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 1.500.000 1.500.000
Styrkveiting alls 1.500.000 1.500.000
Open, félagasamtök alls 1.500.000 1.500.000
Orgelhúsið, félagasamtök
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 700.000 700.000
Tónlistarsjóður 600.000 500.000 1.100.000
Styrkveiting alls 1.300.000 500.000 1.800.000
Orgelhúsið, félagasamtök alls 1.300.000 500.000 1.800.000
ÓNÆM, félagasamtök
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 30.000 270.000 300.000
Styrkveiting alls 30.000 270.000 300.000
ÓNÆM, félagasamtök alls 30.000 270.000 300.000
Óperukórinn í Reykjavík
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 2.500.000 2.500.000
Styrkveiting alls 2.500.000 2.500.000
Óperukórinn í Reykjavík alls 2.500.000 2.500.000
Pera Óperukollektíf
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 4.500.000 4.000.000 8.500.000
Hljóðritasjóður tónlistar 300.000 300.000
Tónlistarsjóður 6.400.000 2.000.000 8.400.000
Styrkveiting alls 10.900.000 6.300.000 17.200.000
Pera Óperukollektíf alls 10.900.000 6.300.000 17.200.000
Post – menningarfélag
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 400.000 400.000
Styrkveiting alls 400.000 400.000
Post – menningarfélag alls 400.000 400.000
Raflistafélag Íslands
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Raflistafélag Íslands alls 500.000 500.000
Rekstrarfélag Sjónlistamiðstöðvar
Styrkveiting
Útflutningssjóður ísl. tónlistar 800.000 800.000
Styrkveiting alls 800.000 800.000
Rekstrarfélag Sjónlistamiðstöðvar alls 800.000 800.000
Richard Wagner félagið á Íslandi
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 300.000 300.000
Styrkveiting alls 300.000 300.000
Richard Wagner félagið á Íslandi alls 300.000 300.000
Rithöfundasamband Íslands
Styrkveiting
Miðstöð íslenskra bókmennta 200.000 200.000
Styrkveiting alls 200.000 200.000
Rithöfundasamband Íslands alls 200.000 200.000
S.L.Á.T.U.R. samtök tónsmiða
Styrkveiting
Útflutningssjóður ísl. tónlistar 300.000 300.000
Styrkveiting alls 300.000 300.000
S.L.Á.T.U.R. samtök tónsmiða alls 300.000 300.000
Sambandið óperukompaní
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 5.720.000 5.720.000
Tónlistarsjóður 300.000 300.000
Styrkveiting alls 5.720.000 300.000 6.020.000
Sambandið óperukompaní alls 5.720.000 300.000 6.020.000
Samtónn, hagsmunafélag
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 800.000 800.000
Styrkveiting alls 800.000 800.000
Samtónn, hagsmunafélag alls 800.000 800.000
Samtök um sögutengda ferðaþjónustu
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 300.000 300.000
Styrkveiting alls 300.000 300.000
Samtök um sögutengda ferðaþjónustu alls 300.000 300.000
Sequences – myndlistarhátíð
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.300.000 1.300.000
Myndlistarsjóður 1.800.000 4.000.000 5.800.000
Styrkveiting alls 1.800.000 5.300.000 7.100.000
Sequences – myndlistarhátíð alls 1.800.000 5.300.000 7.100.000
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 800.000 800.000 1.600.000
Styrkveiting alls 800.000 800.000 1.600.000
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins alls 800.000 800.000 1.600.000
Sinfóníuhljómsveit Austurlands
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 400.000 400.000
Styrkveiting alls 400.000 400.000
Sinfóníuhljómsveit Austurlands alls 400.000 400.000
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskóla
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 400.000 400.000
Styrkveiting alls 400.000 400.000
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskóla alls 400.000 400.000
SÍM, samband ísl. myndlistarmanna
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
SÍM, samband ísl. myndlistarmanna alls 500.000 500.000
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 3.500.000 4.500.000 8.000.000
Styrkveiting alls 3.500.000 4.500.000 8.000.000
Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda alls 3.500.000 4.500.000 8.000.000
Slembilukka, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 4.500.000 4.500.000
Styrkveiting alls 4.500.000 4.500.000
Slembilukka, félagasamtök alls 4.500.000 4.500.000
Spindrift Theatre, félagasamtök
Styrkveiting
Hljóðritasjóður tónlistar 300.000 300.000
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 300.000 800.000
Spindrift Theatre, félagasamtök alls 500.000 300.000 800.000
Steingrímur – Listfélag Steingrímsfjarðar
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Steingrímur – Listfélag Steingrímsfjarðar 1.000.000 1.000.000
STEM Ísland
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 1.800.000 1.800.000
Styrkveiting alls 1.800.000 1.800.000
STEM Ísland alls      1.800.000 1.800.000
Stertabenda – leikhópur
Styrkveiting
Hljóðritasjóður tónlistar 700.000 700.000
Styrkveiting alls 700.000
Stertabenda – leikhópur alls 700.000 700.000
Stórsveit Reykjavíkur
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Styrkveiting alls 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Stórsveit Reykjavíkur alls 6.000.000 6.000.000 12.000.000
Stúdentaleikhúsið     
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 640.627 443.805 1.084.432
Styrkveiting alls 640.627 443.805 1.084.432
Stúdentaleikhúsið alls 640.627 443.805 1.084.432
Suðurlandstvíæringur – Umhyggja
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 1.770.000 1.770.000
Styrkveiting alls 1.770.000 1.770.000
Suðurlandstvíæringur – Umhyggja alls 1.770.000 1.770.000
Sumartónleikar Hallgrímskirkju
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000 1.000.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000 1.000.000
Sumartónleikar Hallgrímskirkju alls 500.000 500.000 1.000.000
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 250.000 200.000 450.000
Styrkveiting alls 250.000 200.000 450.000
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju alls 250.000 200.000 450.000
Surtseyjarfélagið     
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 800.000 800.000
Styrkveiting alls 800.000 800.000
Surtseyjarfélagið alls 800.000 800.000
Svartur jakki, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 10.000.000 10.000.000
Styrkveiting alls 10.000.000 10.000.000
Svartur jakki, félagasamtök alls 10.000.000 10.000.000
Sviðslistahópurinn dB, félagasamtök
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Sviðslistahópurinn dB, félagasamtök alls 1.000.000 1.000.000
Sviðslistahópurinn Óður
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 2.500.000 0 2.500.000
Tónlistarsjóður 800.000 800.000
Styrkveiting alls 2.500.000 800.000 3.300.000
Sviðslistahópurinn Óður alls 2.500.000 800.000 3.300.000
Sögufélag
Styrkveiting
Hönnunarsjóður 1.000.000 1.000.000
Miðstöð íslenskra bókmennta 2.900.000 1.600.000 4.500.000
Stuðningur við útg. bóka á íslensku 6.460.334 6.460.334
Styrkveiting alls 2.900.000 9.060.334 11.960.334
Sögufélag alls 2.900.000 9.060.334 11.960.334
Sögufélag Skagfirðinga
Styrkveiting
Stuðningur við útg. bóka á íslensku 293.861 874.567 1.168.428
Styrkveiting alls 293.861 874.567 1.168.428
Sögufélag Skagfirðinga alls 293.861 874.567 1.168.428
Söngsveitin Fílharmónía
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000
Söngsveitin Fílharmónía alls 500.000 500.000
Textílfélagið
Styrkveiting
Hönnunarsjóður 500.000 500.000
Myndlistarsjóður 500.000 500.000
Styrkveiting alls 500.000 500.000 1.000.000
Textílfélagið alls 500.000 500.000 1.000.000
Tónlistarfélag Akureyrar
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 1.200.000 500.000 1.700.000
Styrkveiting alls 1.200.000 500.000 1.700.000
Tónlistarfélag Akureyrar alls 1.200.000 500.000 1.700.000
Tónlistarfélag Árbæjar
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Tónlistarsjóður 800.000 800.000
Styrkveiting alls 800.000 1.000.000 1.800.000
Tónlistarfélag Árbæjar alls 800.000 1.000.000 1.800.000
Tónlistarfélagið Mógil
Styrkveiting
Hljóðritasjóður tónlistar 250.000 250.000
Tónlistarsjóður 490.000 490.000
Styrkveiting alls 490.000 250.000 740.000
Tónlistarfélagið Mógil alls 490.000 250.000 740.000
Tónskáldafélag Íslands
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands 600.000 600.000
Hljóðritasjóður tónlistar 620.000 620.000
Tónlistarsjóður 7.800.000 4.000.000 11.800.000
Styrkveiting alls 9.020.000 4.000.000 13.020.000
Tónskáldafélag Íslands alls 9.020.000 4.000.000 13.020.000
Trigger Warning, félagasamtök
Styrkveiting
Starfsemi atvinnuleikhópa (sviðslistasjóður) 8.000.000 0 8.000.000
Styrkveiting alls 8.000.000 0 8.000.000
Trigger Warning, félagasamtök alls 8.000.000 0 8.000.000
Ung nordisk musik     
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 3.000.000 600.000 3.600.000
Útflutningssjóður ÍLS. tónlistar 375.000 375.000
Styrkveiting alls 3.000.000 975.000 3.975.000
Ung nordisk musik alls 3.000.000 975.000 3.975.000
Ungmennafélag Biskupstungna
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 606.510 606.510
Styrkveiting alls 606.510 606.510
Ungmennafélag Biskupstungna alls 606.510 606.510
Ungmennafélag Gnúpverja
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 443.805 443.805
Styrkveiting alls 443.805 443.805
Ungmennafélag Gnúpverja alls 443.805 443.805
Ungmennafélagið Efling
Styrkveiting
Starfsemi áhugaleikfélaga 443.805 443.805
Styrkveiting alls 443.805 443.805
Ungmennafélagið Efling alls 443.805 443.805
Ungmennafélagið Fjölnir
Styrkveiting
Grænlandssjóður 900.000 900.000
Styrkveiting alls 900.000 900.000
Ungmennafélagið Fjölnir alls 900.000 900.000
Ungmennafélagið Narfi
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Ungmennafélagið Narfi alls 1.000.000 1.000.000
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar
Styrkveiting
Endurgreiðslur vegna hljóðritun tónlistar á Íslandi 5.000.000 7.000.000 12.000.000
Útflutningssjóður ÍLS. tónlistar 7.400.000 7.400.000
Styrkveiting alls 12.400.000 7.000.000 19.400.000
Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar alls 12.400.000 7.000.000 19.400.000
Verksmiðjan á Hjalteyri
Styrkveiting
Myndlistarsjóður 2.500.000 2.500.000
Styrkveiting alls 2.500.000 2.500.000
Verksmiðjan á Hjalteyri alls 2.500.000 2.500.000
Við Djúpið, félag
Styrkveiting
Tónlistarsjóður 1.000.000 500.000 1.500.000
Styrkveiting alls 1.000.000 500.000 1.500.000
Við Djúpið, félag alls 1.000.000 500.000 1.500.000
Vitafélagið – Íslensk strandmenning     
Styrkveiting
Styrkir á málefnasviðum MVF (Hvati) 1.000.000 1.000.000
Styrkveiting alls 1.000.000 1.000.000
Vitafélagið – Íslensk strandmenning alls 1.000.000 1.000.000
Þjóðlagahátíð á Siglufirði
Styrkveiting
Barnamenningarsjóður Íslands -360.000 -360.000
Tónlistarsjóður 2.160.000 1.000.000 3.160.000
Styrkveiting alls 1.800.000 1.000.000 2.800.000
Þjóðlagahátíð á Siglufirði alls 1.800.000 1.000.000 2.800.000
Samtals 282.340.978 237.477.250 519.818.228

Tafla 3: Greiðslur til félagasamtaka frá stofnunum sem nú eru á forræði menningar- og viðskiptaráðuneytis.

2020 2021 2022 2023
Ferðamálastofa 150.000 150.000 100.000 100.000
    Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík 50.000 50.000
         Styrkveiting 50.000 50.000
    Súlur Björgunarsveit 100.000 100.000 100.000 100.000
         Styrkveiting 100.000 100.000 100.000 100.000
Hljóðbókasafn Íslands 35.000 38.000 49.000 38.000
    Dagatal Blindrafélagsins 15.000 18.000 20.000 18.000
         Styrkveiting 15.000 18.000 20.000 18.000
    Hvati, tímarit íþróttasambands fatlaðra 9.000
         Styrkveiting 9.000
    Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins 20.000 20.000 20.000 20.000
         Styrkveiting 20.000 20.000 20.000 20.000
Listasafn Íslands 120.185 383.000 529.631 543.000
    Félag forstöðumanna ríkisstofnana 32.000 25.000 25.000 25.000
         Félagsgjöld 25.000 25.000 25.000 25.000
              Þjónustukaup 7.000
    Félag íslenskra safna og safnamanna 50.000 250.000 185.000 10.000
         Félagsgjöld 50.000 30.000 10.000
         Þjónustukaup 220.000 175.000 10.000
    Félag norrænna forvarða 16.000 8.000 8.000 8.000
         Félagsgjöld 16.000 8.000 8.000 8.000
    Íslenska Schumannfélagið 70.000
         Þjónustukaup 70.000
    Kómedíuleikhúsið 100.000 150.000
         Þjónustukaup 100.000 150.000
    Kórus collective 150.000
         Þjónustukaup 150.000
    Mannauður 18.685
         Félagsgjöld 18.685
    Rússibanar 280.000
         Þjónustukaup 280.000
    Samtökin 78 3.500 150.000
         Þjónustukaup 3.500 150.000
    Slysavarnafélagið Landsbjörg 11.631
         Þjónustukaup 11.631
Náttúruminjasafn Íslands 148.980 252.900 151.900 161.800
    Félag forstöðumanna ríkisstofnana 25.000 25.000 25.000 25.000
         Félagsgjöld 25.000 25.000 25.000 25.000
    Félag íslenskra safna og safnamanna 10.000 110.000 10.000 10.000
         Félagsgjöld 10.000 110.000 10.000 10.000
    Hið Íslenska náttúrufræðifélag 5.800
         Félagsgjöld 5.800
    Íslandsdeild ICOM 80.000 82.000 82.000 82.000
         Félagsgjöld 80.000 82.000 82.000 82.000
    Kraftur 6.580
         Styrkveiting 6.580
    Samhjálp 7.500
         Styrkveiting 7.500
    Stjórnvísi 27.400 30.100 34.900 37.300
         Félagsgjöld 27.400 30.100 34.900 37.300
Samkeppniseftirlitið 78.900 84.300 84.300 84.300
    Dokkan 53.900 59.300 59.300 59.300
         Félagsgjöld 53.900 59.300 59.300 59.300
    Félag forstöðumanna ríkisstofnana 25.000 25.000 25.000 25.000
         Félagsgjöld 25.000 25.000 25.000 25.000
Þjóðminjasafn Íslands 1.345.500 1.121.500 754.500 257.500
    Félag forstöðumanna ríkisstofnana 25.000 25.000 25.000 25.000
         Félagsgjöld 25.000 25.000 25.000 25.000
    Félag íslenskra bókaútgefanda 35.000
         Styrkveiting 35.000
    Félag íslenskra safna og safnamanna 30.000 330.000 505.000 30.000
         Félagsgjöld 30.000 330.000 505.000 30.000
    Félag norrænna forvarða 16.000 8.000 8.000
         Félagsgjöld 16.000 8.000 8.000
    Hið íslenska fornleifafélag 1.000.000 500.000
         Styrkveiting 1.000.000 500.000
    Íslandsdeild ICOM 106.000 148.500 148.500 148.500
         Félagsgjöld 106.000 148.500 148.500 148.500
    Listahátíð í Reykjavík 27.500 27.500
         Félagsgjöld 27.500 27.500
    Mannauður 18.500 18.500 18.500
         Félagsgjöld 18.500 18.500 18.500
    Samtök um sögutengda ferðaþjónustu 150.000 75.000 30.000
         Félagsgjöld 150.000 75.000 30.000
Þjóðskjalasafn Íslands 257.300 199.700 122.700 458.160
    Félag forstöðumanna ríkisstofnana 25.000 25.000 25.000 25.000
         Félagsgjöld 25.000 25.000 25.000 25.000
    Félag norrænna forvarða 16.000 8.000 8.000 8.000
         Félagsgjöld 16.000 8.000 8.000 8.000
    Félag um skjalastjórn 100.000
         Styrkveiting 100.000
    Skýrslutæknifélag Íslands 157.000 101.500 89.700 197.400
         Félagsgjöld 157.000 101.500 89.700 197.400
    Slysavarnafélagið Landsbjörg 100.000
         Styrkveiting 100.000
    Stjórnvísi 59.300 65.200 27.760
         Félagsgjöld 59.300 65.200 27.760
Kvikmyndamiðstöð Íslands 395.000 25.000
    Félag forstöðumanna ríkisstofnana 25.000 25.000
         Félagsgjöld 25.000 25.000
    Félag rétthafa (FRÍSK) 250.000
         Þjónustukaup 250.000
    STEF 120.000
         Þjónustukaup 120.000
Landsbókasafn Íslands 100.000
    Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræðinga 100.000
         Styrkveiting 100.000
Heildarniðurstaða 2.530.865 2.254.400 1.792.031 1.742.760

     2.      Eru í gildi hjá ráðuneytinu reglur um úthlutanir styrkja til félagasamtaka?
    Reglur um úthlutanir styrkja eru í gildi hjá öllum sjóðum ráðuneytisins ásamt styrkjum sem veittir eru af málefnasviðum ráðherra. Á vefsíðu hvers sjóðs fyrir sig er að finna úthlutunarreglur og aðrar upplýsingar varðandi úthlutun úr sjóðunum. Aðrir styrkir eða framlög sem ráðuneytið veitir eru veitt meðal annars samkvæmt ákvörðunum ríkisstjórnarinnar eða tilmælum fjárlaganefndar.

     3.      Fer fram mat á árangri af styrkveitingunum?
    Almennt er gerð krafa um að félagasamtök, sem fá úthlutað styrkjum og framlögum af ráðuneytinu og sjóðum sem undir það heyra, skili greinargerð í lok verkefnisins þar sem gerð er grein fyrir framvindu og árangri þess verkefnis sem styrkveitingin var veitt til. Slík greinargerð er almennt forsenda þess að styrkur úr sjóði verði aftur veittur sama aðila.