Ferill 738. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1105  —  738. mál.




Fyrirspurn


til innviðaráðherra um lóðarleigusamninga.

Frá Ágústi Bjarna Garðarssyni.


     1.      Hyggst ráðherra leggja til breytingu á lögum og reglugerðum í ljósi skýrslu Sambands íslenskra sveitarfélaga um lóðarleigusamninga og mögulega heildarlöggjöf um þá sem birt var í janúar árið 2021?
     2.      Telur ráðherra að þörf sé á auknu samræmi hjá sveitarfélögum og öðrum leigusölum lóða hvað varðar efni lóðarleigusamninga, sérstaklega að því er snertir lengd samnings og ákvæði um uppkaup leigusala?


Skriflegt svar óskast.