Ferill 711. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Prentað upp.

Þingskjal 1761  —  711. mál.
Leiðréttur texti.




Svar


dómsmálaráðherra við fyrirspurn frá Njáli Trausta Friðbertssyni um gæsluvarðhald.

     Vegna fyrirspurnarinnar var aflað upplýsinga frá Fangelsismálastofnun og embætti ríkislögreglustjóra. Svör við 1. tölul. fyrirspurnarinnar byggja á upplýsingum frá Fangelsismálastofnun.

     1.      Hversu margir hafa sætt gæsluvarðhaldi á árunum 2013–2023? Svar óskast sundurliðað eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.

Tafla 1: Fjöldi kvenna og karla sem úrskurðuð voru í gæsluvarðhald á árunum 2013–2023.

2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023
Fjöldi karla 127 114 122 118 129 143 159 110 116 170 203
Fjöldi kvenna 8 6 14 14 13 16 18 9 9 28 39
Samtals 135 120 136 132 142 159 177 119 125 198 242

Tafla 2: Fjöldi einstaklinga sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald á árunum 2013–2023, eftir aldri.

2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023
15 ára 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0
16–17 ára 0 6 1 0 2 2 0 2 1 1 5
18–20 ára 12 17 19 14 11 13 11 3 5 18 16
21–25 ára 24 27 21 25 30 19 25 21 20 41 46
26–30 ára 24 34 33 27 29 29 28 29 25 24 43
31–35 ára 29 19 28 26 25 38 36 18 28 39 40
36–40 ára 16 7 13 16 17 29 32 18 15 26 26
41–50 ára 24 6 15 16 15 12 27 21 13 30 40
51 árs og eldri 5 3 6 8 13 17 18 7 18 19 26
Samtals 135 120 136 132 142 159 177 119 125 198 242





Tafla 3: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2013

Tafla 4: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2014

Tafla 5: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2015

Ríkisfang

Fjöldi

Ríkisfang

Fjöldi

Ríkisfang

Fjöldi

Afganistan
2 Albanía 2 Afganistan 1
Albanía 5 Alsír 2 Albanía 8
Alsír 2 Brasilía 1 Bandaríkin 1
Bretland 1 Danmörk 1 Hvíta-Rússland 6
Búlgaría 1 Egyptaland 1 Brasilía 1
Filippseyjar 1 Eritrea 1 Bretland 2
Georgía 2 Eþíópía 2 Búlgaría 1
Grikkland 1 Georgía 2 Eistland 2
Holland 1 Írak 2 Frakkland 2
Íran 3 Íran 5 Gana 1
Ísland 70 Ísland 66 Grænland 4
Lettland 3 Líbería 1 Holland 6
Líbería 1 Litáen 5 Írak 2
Litáen 10 Marokkó 1 Íran 2
Nígería 6 Nígería 1 Ísland 56
Palestína 1 Pólland 11 Lettland 4
Portúgal 1 Rússland 3 Litáen 5
Pólland 11 Sómalía 3 Nígería 4
Ríkisfangslaus einstaklingur 1 Srí Lanka 2 Pakistan 3
Rúmenía 1 Sýrland 2 Palestína 1
Senegal 1 Tékkland 2 Portúgal 1
Slóvakía 1 Úkraína 2 Pólland 2
Spánn 2 Venesúela 1 Rúmenía 1
Sýrland 3 Þýskaland 1 Sómalía 9
Tékkland 1 Samtals 120 Spánn 2
Vestur-Sahara 1 Sýrland 5
Þýskaland 2 Tékkland 2
Samtals 135 Úkraína 1
Þýskaland 1
Samtals 136

Tafla 6: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2016

Tafla 7: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2017

Tafla 8: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2018

Ríkisfang
Fjöldi Ríkisfang

Fjöldi

Ríkisfang

Fjöldi

Afganistan
3 Albanía 2 Albanía 1
Albanía 1 Alsír 1 Andorra 1
Bandaríkin 3 Bandaríkin 1 Bretland 2
Belgía 1 Brasilía 2 Eritrea 1
Búrkína Fasó 1 Eþíópía 1 Frakkland 1
Danmörk 1 Frakkland 2 Georgía 5
Dóminíska lýðveldið 2 Georgía 2 Grikkland 1
Eritrea 1 Grikkland 1 Holland 1
Georgía 1 Grænhöfðaeyjar 1 Írak 3
Grikkland 1 Grænland 3 Ísland 83
Grænland 1 Gínea 2 Kanada 1
Gínea 1 Holland 9 Kína 2
Holland 8 Indland 1 Lettland 3
Írak 2 Indónesía 1 Litáen 19
Íran 4 Írak 5 Marokkó 2
Ísland 71 Ísland 62 Nígería 1
Japan 1 Lettland 2 Pakistan 3
Lettland 2 Litáen 2 Portúgal 5
Litáen 3 Marokkó 2 Pólland 17
Mexíkó 1 Nígería 2 Senegal 1
Portúgal 1 Palestína 1 Spánn 2
Pólland 8 Perú 2 Súrínam 1
Síerra Leóne 1 Portúgal 2 Sýrland 2
Sómalía 2 Pólland 20 Venesúela 1
Spánn 1 Rússland 4 Samtals 159
Srí Lanka 1 Serbía 1
Svíþjóð 1 Sómalía 1
Sýrland 3 Spánn 2
Tyrkland 1 Srí Lanka 1
Ungverjaland 1 Svíþjóð 1
Óþekkt ríkisfang 1 Úkraína 1
Víetnam 1 Jemen 1
Þýskaland 1 Þýskaland 1
Samtals 132 Samtals 142

Tafla 9: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2019 Tafla 10: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2020 Tafla 11: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2021
Ríkisfang

Fjöldi

Ríkisfang

Fjöldi

Ríkisfang

Fjöldi

Afganistan 3 Albanía 4 Albanía 14
Albanía 13 Bandaríkin 2 Austurríki 1
Alsír 1 Frakkland 2 Belgía 1
Bandaríkin 1 Georgía 5 Bretland 1
Brasilía 1 Ísland 70 Egyptaland 1
Danmörk 4 Kanada 1 Eistland 1
Egyptaland 1 Lettland 1 Georgía 12
Gambía 1 Litáen 4 Grikkland 3
Georgía 16 Marokkó 2 Holland 1
Grikkland 1 Mexíkó 1 Ísland 56
Holland 4 Moldóva 1 Litáen 7
Írak 2 Portúgal 1 Líbía 1
Ísland 71 Pólland 13 Marokkó 1
Ítalía 2 Rúmenía 1 Máritanía 1
Kína 3 Spánn 7 Nígería 2
Lettland 2 Sýrland 1 Pakistan 1
Litáen 16 Tadsíkistan 3 Portúgal 1
Marokkó 1 Samtals 119 Pólland 8
Palestína 3 Rúmenía 7
Portúgal 3 Rússland 2
Pólland 4 Spánn 2
Rúmenía 5 Úkraína 1
Rússland 6 Samtals 125
Spánn 4
Súrínam 1
Sýrland 4
Venesúela 1
Víetnam 2
Þýskaland 1
Samtals 177

Tafla 12: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2022

Tafla 13: Úrskurðaðir í gæsluvarðhald 2023

Ríkisfang

Fjöldi

Ríkisfang

Fjöldi

Afganistan 3 Afganistan 1
Albanía 18 Albanía 25
Austurríki 1 Bandaríkin 2
Bosnía og Hersegóvína 1 Hvíta-Rússland 3
Brasilía 4 Belgía 2
Bretland 4 Bretland 1
Fílabeinsströndin 1 Danmörk 3
Dóminíska lýðveldið 1 Frakkland 7
Frakkland 3 Gínea 1
Georgía 15 Georgía 12
Gana 1 Gana 3
Holland 3 Grikkland 1
Ísland 77 Holland 9
Ítalía 3 Írak 2
Kanada 2 Ísland 59
Lettland 12 Ísrael 1
Litáen 3 Ítalía 1
Marokkó 1 Jamaíka 1
Mexíkó 1 Kanada 2
Níger 1 Kólumbía 3
Nígería 12 Lettland 5
Palestína 2 Litáen 4
Portúgal 4 Marokkó 2
Pólland 10 Máritanía 1
Rússland 1 Moldóva 1
Sameinuðu arabísku furstadæmin 1 Nígería 2
Spánn 7 Palestína 11
Sviss 1 Perú 2
Sýrland 2 Portúgal 1
Túnis 1 Pólland 32
Ungverjaland 1 Ríkisfangslaus einstaklingur 1
Venesúela 1 Rúmenía 7
Samtals 198 Rússland 3
Síerra Leóne 2
Sómalía 1
Spánn 18
Svíþjóð 4
Sýrland 1
Tékkland 1
Ungverjaland 3
Víetnam 1
Samtals 242

     2.      Hversu margir hafa sætt gæsluvarðhaldi á þeim grundvelli að ætla megi að sakborningur muni torvelda rannsókn málsins, sbr. a-lið 1. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008? Svar óskast sundurliðað eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.
     3.      Hversu margir hafa sætt gæsluvarðhaldi á árunum 2013–2023 á þeim grundvelli að ætla megi að sakborningur muni reyna að komast úr landi, leynast eða með öðrum hætti koma sér undan rannsókn, sbr. b-lið 1. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008? Svar óskast sundurliðað eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.
     4.      Hversu margir hafa sætt gæsluvarðhaldi á árunum 2013–2023 á þeim grundvelli að ætla megi að sakborningur muni halda áfram brotum meðan máli hans er ekki lokið eða rökstuddur grunur leiki á að hann hafi rofið í verulegum atriðum skilyrði sem honum hafa verið sett í skilorðsbundnum dómi, sbr. c-lið 1. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008? Svar óskast sundurliðað eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.
     5.      Hversu margir hafa sætt gæsluvarðhaldi á árunum 2013–2023 á þeim grundvelli að telja megi gæsluvarðhald nauðsynlegt til að verja aðra fyrir árásum sakbornings ellegar hann sjálfan fyrir árásum eða áhrifum annarra manna, sbr. d-lið 1. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008? Svar óskast sundurliðað eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.
     6.      Hversu margir hafa sætt gæsluvarðhaldi á árunum 2013–2023 á þeim grundvelli að sterkur grunur leiki á að sakborningur hafi framið afbrot sem að lögum getur varðað 10 ára fangelsi, enda sé brotið þess eðlis að ætla megi varðhald nauðsynlegt með tilliti til almannahagsmuna, sbr. 2. mgr. 95. gr. laga um meðferð sakamála, nr. 88/2008? Svar óskast sundurliðað eftir árum og aldri, kyni og ríkisfangi gæsluvarðhaldsfanga.

    Samkvæmt upplýsingum frá embætti ríkislögreglustjóra er ekki unnt að taka út með áreiðanlegum hætti upplýsingar sem óskað er eftir í 2.–6. tölul. fyrirspurnarinnar. Farið var yfir skráningar í lögreglukerfinu (LÖKE) og í réttarvörslugáttinni. Rétt er að taka fram að flest lögregluembætti nota réttarvörslugáttina en sum þeirra kláruðu innleiðinguna á síðasta ári, þ.e. á árinu 2023. Verið er að vinna í því að tryggja að framvegis verði unnt að taka út upplýsingar um á hvaða forsendum gæsluvarðhaldskrafa var veitt.