Ferill 1161. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1951  —  1161. mál.

2. umræða.


Nefndarálit


um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003 (Hafnabótasjóður).

Frá meiri hluta umhverfis- og samgöngunefndar.


    Nefndin hefur fjallað um málið. Með frumvarpinu er lagt til að ráðstafa megi fé úr Hafnabótasjóði til nauðsynlegra framkvæmda í höfnum án þess að efnisskilyrði 1. tölul. 3. mgr. 26. gr. hafnalaga sé fullnægt.
    Meiri hlutinn leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 19. júní 2024.

Bjarni Jónsson,
form., frsm.
Vilhjálmur Árnason. Halla Signý Kristjánsdóttir.
Ingibjörg Isaksen. Njáll Trausti Friðbertsson. Orri Páll Jóhannsson.