Ferill 1026. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
154. löggjafarþing 2023–2024.
Þingskjal 1823 — 1026. mál.
Svar
innviðaráðherra við fyrirspurn frá Berglindi Ósk Guðmundsdóttur um styrki til félagasamtaka.
1. Hversu háa fjárhæð greiddi ráðuneytið og hver undirstofnun þess frjálsum félagasamtökum árin 2020–2023? Svar óskast sundurliðað eftir félagasamtökum og því hvort fjárhæðin var styrkveiting, kaup á þjónustu, félagsgjöld eða annað og með skýringum um hvað felst í liðnum annað auk upplýsinga um hversu hátt hlutfall hver liður er af heildargreiðslu til félagasamtakanna.
Innviðaráðuneytið tók til starfa 1. febrúar 2022 og miðast svar ráðuneytisins við það.
Undir ráðuneytið heyra sjö stofnanir: Byggðastofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA), Samgöngustofa, Skipulagsstofnun, Vegagerðin og Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða svör frá viðkomandi stofnunum sem ráðuneytið hafði milligöngu um að afla. Samgöngustofa greiddi ekkert til frjálsra félagasamtaka á tímabilinu sem spurt er um.
Upplýsingar um hversu háa fjárhæð ráðuneytið og hver undirstofnun greiddi frjálsum félagasamtökum á umræddu tímabili er að finna í töflum í fylgiskjali.
2. Eru í gildi hjá ráðuneytinu reglur um úthlutanir styrkja til félagasamtaka?
Sjá svar við 3. tölul. fyrirspurnarinnar.
3. Fer fram mat á árangri af styrkveitingunum?
Ekki eru í gildi reglur hjá ráðuneytinu um úthlutanir styrkja til félagasamtaka en í gildi er reglugerð um styrkveitingar ráðherra, nr. 642/2018. Þeir styrkir sem ráðuneytið veitti til félagasamtaka á tímabilinu eru fyrst og fremst af ráðstöfunarfé ráðherra. Auk þess voru tveir styrkir veittir af byggðaáætlun og þrír tilfallandi styrkir af aðalskrifstofu ráðuneytisins.
Ráðherra auglýsir árlega eftir umsóknum um styrki af ráðstöfunarfé ráðherra. Um ráðstöfunarfé ráðherra gilda ekki sérstakar reglur heldur metur ráðherra styrkbeiðnir og útgjaldatilefni hverju sinni. Almennt gefa slíkir minni háttar styrkir ekki tilefni til sérstaks árangursmats að öðru leyti en því að staðfest sé að viðkomandi starfsemi eða verkefni hafi farið fram. Hið sama á við um tilfallandi styrki af aðalskrifstofu ráðuneytisins.
Í gildi eru reglur um úthlutun ráðherra á framlögum sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022–2036. 1 Samkvæmt 4. gr. reglnanna skal gerður skriflegur samningur um framlag á grundvelli úthlutunarskilmála, sbr. 3. gr., þar sem tryggð er fullnægjandi skýrslugjöf um framvindu verkefnisins og reikningsskil.
Fylgiskjal.
Innviðaráðuneytið.
Félag | Skilgreining | 2022 | 2023 | Samtals | Hlutfall |
Einstök börn | Styrkur af ráðstöfunarfé ráðherra vegna þjónustu og ráðgjafar við landsbyggðina | 500.000 | 500.000 | 100% | |
Félag heyrnarlausra | Styrkur af ráðstöfunarfé ráðherra vegna þátttöku heyrnarlausra ungmenna og leiðbeinanda á vegum félagsins á Norðurlandamót og Evrópumót ungmenna | 200.000 | 200.000 | 100% | |
Geðhjálp | Styrkur – geðorðin | 220.000 | 220.000 | 100% | |
Hinsegin dagar | Styrkur af ráðstöfunarfé ráðherra til framkvæmdar Hinsegin daga | 200.000 | 200.000 | 400.000 | 100% |
Kvenfélagasamband Íslands | Styrkur af ráðstöfunarfé ráðherra vegna þátttöku á 30. alheimsþingi ACWW (Alþjóðasambands dreifbýliskvenna) | 200.000 | 200.000 | 100% | |
Ljósið | Styrkur af byggðaáætlun, aðgerð A.5 Fjarheilbrigðisþjónusta – samningur um aukna þjónustu Ljóssins við landsbyggðina | 9.000.000 | 9.000.000 | 100% | |
Samtökin '78 | Kaup á þjónustu – fræðslufundir fyrir sveitarstjórnarfólk um hinsegin málefni* | 119.800 | 119.800 | 239.600 | 100% |
Sjálfsbjörg | Styrkur af ráðstöfunarfé ráðherra fyrir hjálparmenn í ferðir fatlaðra | 50.000 | 50.000 | 100% | |
Skógræktarfélag Árnesinga | Styrkur af ráðstöfunarfé ráðherra – uppbygging þurrkastöðu fyrir innlent timbur | 400.000 | 400.000 | 100% | |
Slysavarnafélagið Landsbjörg | Styrkur – kaup á neyðarkalli | 75.000 | 75.000 | 100% | |
Villikettir, dýraverndunarfélag | Styrkur af ráðstöfunarfé ráðherra til að fjármagna sjúkrasjóð félagsins | 250.000 | 250.000 | 100% | |
ÖBÍ réttindasamtök | Styrkur af byggðaáætlun, aðgerð A.10 Almenningssamgöngur milli byggða – úttekt á aðgengi biðstöðva á landsbyggðinni | 2.000.000 | 2.000.000 | 100% | |
Samtals | 12.239.800 | 1.294.800 | 13.534.600 |
Byggðastofnun.
Félag | Skilgreining | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | Samtals | Hlutfall |
Blindrafélagið | Styrktarlína | 7.000 | 7.000 | 100,0% | |||
Fjölskylduhjálp Íslands | Styrkur | 5.000 | 5.000 | 100,0% | |||
Hestamannafélagið Skagfirðingur | Styrkur | 10.000 | 10.000 | 20.000 | 100,0% | ||
Hestamannafélagið Stígandi | Styrkur | 5.000 | 5.000 | 100,0% | |||
Ísfirðingafélagið | Styrktarlína | 5.000 | 5.000 | 100,0% | |||
Kiwanisklúbburinn Drangey | Auglýsing í viðskipta- og þjónustuskrá | 37.200 | 37.200 | 37.200 | 111.600 | 100,0% | |
Kvenfélagið Baugur | Lega á vinnuaðstöðu | 10.000 | 10.000 | 100,0% | |||
Menningarmiðja Norðurlands | Leiga á sal | 30.000 | 30.000 | 100,0% | |||
Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra | Auglýsing í skólablað | 15.000 | 15.000 | 100,0% | |||
Pilsaþytur í Skagafirði | Borðdagatöl | 43.500 | 43.500 | 100,0% | |||
Rotaryklúbbur Sauðárkróks | Styrkur vegna jólahlaðborðs | 20.000 | 50.000 | 70.000 | 100,0% | ||
Skátafélagið Eilífsbúar | Auglýsing í fermingarblað | 10.000 | 10.000 | 100,0% | |||
Útskriftarhópur búfræðinga | Auglýsing í skólablað | 30.000 | 30.000 | 100,0% | |||
Velunnarar Árskóla | Styrkur v. maraþons | 30.000 | 30.000 | 27,3% | |||
Velunnarar Árskóla | Auglýsing á boli | 20.000 | 20.000 | 18,2% | |||
Velunnarar Árskóla | Styrkur | 25.000 | 25.000 | 22,7% | |||
Velunnarar Árskóla | Auglýsing í skólablað | 10.000 | 25.000 | 35.000 | 31,8% | ||
Samtals | 52.200 | 117.200 | 60.000 | 242.700 | 472.100 |
HMS.
Félag | Skilgreining | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | Samtals | Hlutfall |
Arkitektafélag Íslands | Félagsgjöld starfsmanna | 52.500 | 47.500 | 100.000 | 16,1% | ||
Arkitektafélag Íslands | Ráðstefnur | 19.750 | 500.000 | 519.750 | 83,9% | ||
Barnaspítalasjóður Hringsins | Jólakort | 28.050 | 40.000 | 68.050 | 55,3% | ||
Barnaspítalasjóður Hringsins | Styrkveitingar | 55.000 | 55.000 | 44,7% | |||
BIM Ísland | Félagsgjöld aðildarfélög | 300.000 | 150.000 | 75.000 | 225.000 | 750.000 | 100,0% |
Eining – Iðja | Auglýsingar | 9.000 | 9.000 | 100,0% | |||
Félag byggingarfulltrúa | Félagsgjöld starfsmanna | 20.000 | 20.000 | 20.000 | 25.000 | 85.000 | 23,8% |
Félag byggingarfulltrúa | Lands fundur byggingarfulltrúa | 79.200 | 98.400 | 93.900 | 271.500 | 76,2% | |
Félag byggingarverkfræðinema | Auglýsingar | 70.000 | 70.000 | 100,0% | |||
Félag forstöðumanna ríkisstofnana | Félagsgjöld starfsmanna | 25.000 | 25.000 | 25.000 | 25.000 | 100.000 | 100,0% |
Félag slökkviliðsmanna Skagafj. | Öryggisbúnaður | 323.100 | 323.100 | 100,0% | |||
Grænni byggð – Green Building C* | Félagsgjöld aðildarfélög | 665.000 | 665.000 | 665.000 | 665.000 | 2.660.000 | 19,6% |
Grænni byggð – Green Building C* | Námskeið og ráðstefnur | 40.000 | 40.000 | 0,3% | |||
Grænni byggð – Green Building C* | Styrkveitingar | 500.000 | 500.000 | 3,7% | |||
Grænni byggð – Green Building C* | Vinna. Byggjum grænni framtíð | 10.365.998 | 10.365.998 | 76,4% | |||
Hjólafærni á Íslandi | Kennsla til starfsmanna | 188.800 | 155.000 | 343.800 | 100,0% | ||
Húseigendafélagið | Félagsgjöld aðildarfélög | 6.800 | 6.800 | 10.000 | 12.000 | 35.600 | 100,0% |
Krabbameinsfélag Íslands | Styrkveitingar (Bleikur október) | 10.490 | 10.490 | 100,0% | |||
Landssamband slökkvilið/sjúkrfl | Auglýsingar | 40.000 | 40.000 | 0,6% | |||
Landssamband slökkvilið/sjúkrfl | Styrkveitingar v. eldvarnarátaks | 1.200.000 | 2.800.000 | 1.500.000 | 1.500.000 | 7.000.000 | 99,4% |
Lionsklúbburinn Hængur | Salaleiga | 75.000 | 75.000 | 100,0% | |||
LÍSA, samtök um landupplýsingar | Námskeið og ráðstefnur | 40.000 | 348.525 | 388.525 | 100,0% | ||
Lögmannafélag Íslands | Félagsgjöld starfsmanna | 70.000 | 95.500 | 165.500 | 65,6% | ||
Lögmannafélag Íslands | Námskeið og ráðstefnur | 24.000 | 62.700 | 86.700 | 34,4% | ||
Mannauður, félag mannauðsfólks | Félagsgjöld starfsmanna | 18.500 | 37.000 | 57.500 | 113.000 | 32,1% | |
Mannauður, félag mannauðsfólks | Þátttaka í mannauðsdeginum | 149.000 | 90.000 | 239.000 | 67,9% | ||
Neytendasamtökin | Auglýsingar | 60.000 | 60.000 | 61,0% | |||
Neytendasamtökin | Áskriftir | 9.500 | 9.500 | 9.500 | 9.900 | 38.400 | 39,0% |
Samband íslenskra prófunarstofa | Félagsgjöld aðildarfélög | 45.000 | 45.000 | 50.000 | 140.000 | 100,0% | |
Samhjálp, félagasamtök | Styrkveitingar | 200.000 | 200.000 | 100,0% | |||
Samtök tæknimanna sveitarfélag | Þátttökugjald ráðstefnur og sýningar | 217.000 | 416.000 | 633.000 | 100,0% | ||
Skýrslutæknifélag Íslands | Félagsgjöld aðildarfélög | 52.350 | 468.400 | 520.750 | 61,7% | ||
Skýrslutæknifélag Íslands | Félagsgjöld starfsmanna | 29.000 | 29.000 | 3,4% | |||
Skýrslutæknifélag Íslands | Námskeið og ráðstefnur | 17.500 | 277.300 | 294.800 | 34,9% | ||
Staðlaráð Íslands | Kaup á stöðlum | 397.667 | 69.560 | 545.600 | 1.012.827 | 39,7% | |
Staðlaráð Íslands | Félagsgjöld aðildarfélög | 200.000 | 209.000 | 224.000 | 246.000 | 879.000 | 34,5% |
Staðlaráð Íslands | Styrkveitingar | 120.000 | 500.000 | 620.000 | 24,3% | ||
Staðlaráð Íslands | Námskeið og ráðstefnur | 39.000 | 39.000 | 1,5% | |||
Starfsmannafélag Húsnæðis- og | Styrkveitingar | 50.000 | 50.000 | 18,9% | |||
Starfsmannafélag Húsnæðis- og | Önnur matvæli | 12.150 | 31.100 | 171.300 | 214.550 | 81,1% | |
Steinsteypufélag Íslands | Auglýsingar | 190.000 | 190.000 | 100,0% | |||
Stjórnvísi | Félagsgjöld aðildarfélög | 118.700 | 85.700 | 99.900 | 106.900 | 411.200 | 100,0% |
VÁS, Velunnarar Árskóla | Styrkveitingar | 25.000 | 25.000 | 50.000 | 100,0% | ||
Rotaryklúbbur Borgarness | Styrkveitingar | 50.000 | 50.000 | 100,0% | |||
Norðurslóðanet Íslands | Félagsgjöld aðildarfélög | 85.000 | 85.000 | 100,0% | |||
Samtals | 3.735.717 | 4.740.910 | 14.918.898 | 6.537.015 | 29.932.540 |
RNSA.
Félag | Skilgreining | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | Samtals | Hlutfall |
Félag forstöðumanna ríkisstofnana | Árgjald | 25.000 | 25.000 | 50.000 | 100% | ||
Landssamband slökkviliðs & sjúkrafl. | Styrkur v/blaðaútgáfu | 10.000 | 10.000 | 100% | |||
Lögreglufélag Reykjavíkur | Styrkur v/blaðaútgáfu | 5.000 | 5.000 | 100% | |||
Verkefnastjórnunarfélag Íslands | Árgjald | 13.900 | 13.900 | 27.800 | 100% | ||
Samtals | 0 | 0 | 43.900 | 48.900 | 92.800 |
Skipulagsstofnun.
Félag | Skilgreining | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | Samtals | Hlutfall |
Dokkan | Félagsgjöld | 66.900 | 66.900 | 66.900 | 66.900 | 267.600 | 100% |
Ferðafélag Íslands | Árgjald, tímarit | 7.900 | 8.500 | 16.400 | 100% | ||
Félag byggingarverkfræðinema | Styrkur útskriftarblað | 20.000 | 20.000 | 100% | |||
Félag forstöðumanna ríkisstofn. | Félagsgjöld | 25.000 | 25.000 | 25.000 | 25.000 | 100.000 | 100% |
Grænni byggð | Aðildargjöld | 133.000 | 133.000 | 133.000 | 133.000 | 532.000 | 100% |
LÍSA, samtök | Aðildargjöld | 143.000 | 146.000 | 146.000 | 153.000 | 588.000 | 100% |
Staðlaráð Íslands | Aðildargjöld | 147.000 | 153.000 | 164.000 | 180.000 | 644.000 | 100% |
Stjórnvísi | Félagsgjöld | 34.900 | 38.400 | 49.900 | 53.400 | 176.600 | 100% |
Verkefnastjórnunarfélag Íslands | Félagsgjöld | 43.900 | 43.900 | 43.900 | 43.900 | 175.600 | 100% |
Samtals | 601.600 | 606.200 | 628.700 | 683.700 | 2.520.200 |
Vegagerðin.
Félag | Skilgreining | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | Samtals | Hlutfall |
Afréttarmálafélag Hróbjargastaðafjalls | Styrkur til samgönguleiða | 1.500.000 | 1.500.000 | 100% | |||
Björgunarsveitir* | Vegaþjónusta | 36.300.000 | 4.700.000 | 33.500.000 | 40.000.000 | 114.500.000 | 100% |
Hestamannafélagið Blær | Reiðvegagerð** | 791.641 | 1.997.144 | 1.799.267 | 1.436.840 | 6.024.892 | 100% |
Hestamannafélagið Borgfirðingur | Reiðvegagerð | 4.136.766 | 5.219.700 | 5.217.760 | 2.030.000 | 16.604.226 | 100% |
Hestamannafélagið Dreyri | Reiðvegagerð | 1.850.000 | 2.225.344 | 1.574.518 | 5.649.862 | 100% | |
Hestamannafélagið Feykir | Reiðvegagerð | 1.250.000 | 1.500.000 | 2.750.000 | 100% | ||
Hestamannafélagið Freyfaxi | Reiðvegagerð | 1.411.600 | 2.700.000 | 2.846.043 | 1.800.000 | 8.757.643 | 100% |
Hestamannafélagið Funi | Reiðvegagerð | 2.000.000 | 3.508.809 | 3.500.000 | 2.337.000 | 11.345.809 | 100% |
Hestamannafélagið Geysir | Reiðvegagerð | 5.973.252 | 8.490.368 | 8.216.094 | 9.465.900 | 32.145.614 | 100% |
Hestamannafélagið Glaður | Reiðvegagerð | 686.667 | 1.721.352 | 1.908.794 | 1.896.941 | 6.213.754 | 100% |
Hestamannafélagið Grani | Reiðvegagerð | 500.000 | 500.000 | 100% | |||
Hestamannafélagið Háfeti | Reiðvegagerð | 3.000.000 | 1.160.000 | 4.160.000 | 100% | ||
Hestamannafélagið Hending | Reiðvegagerð | 1.249.227 | 1.064.315 | 1.410.972 | 1.162.734 | 4.887.248 | 100% |
Hestamannafélagið Hornfirðingur | Reiðvegagerð | 1.400.000 | 2.500.000 | 785.000 | 1.800.000 | 6.485.000 | 100% |
Hestamannafélagið Hringur | Reiðvegagerð | 2.000.000 | 2.000.000 | 3.500.000 | 3.052.390 | 10.552.390 | 100% |
Hestamannafélagið Jökull | Reiðvegagerð | 6.327.040 | 9.194.461 | 15.521.501 | 100% | ||
Hestamannafélagið Léttir | Reiðvegagerð | 5.314.000 | 5.500.000 | 10.000.000 | 6.200.000 | 27.014.000 | 100% |
Hestamannafélagið Ljúfur | Reiðvegagerð | 3.000.000 | 1.160.000 | 5.000.000 | 5.500.000 | 14.660.000 | 100% |
Hestamannafélagið Logi | Reiðvegagerð | 4.000.000 | 4.000.000 | 100% | |||
Hestamannafélagið Neisti | Reiðvegagerð | 2.100.000 | 4.925.000 | 5.300.000 | 2.100.000 | 14.425.000 | 100% |
Hestamannafélagið Sindri | Reiðvegagerð | 2.000.000 | 3.000.000 | 3.299.500 | 8.299.500 | 100% | |
Hestamannafélagið Skagfirðingur | Reiðvegagerð | 15.352.323 | 5.595.022 | 6.278.691 | 3.001.200 | 30.227.236 | 100% |
Hestamannafélagið Sleipnir | Reiðvegagerð | 5.940.545 | 2.160.000 | 6.164.687 | 460.313 | 14.725.545 | 100% |
Hestamannafélagið Smári | Reiðvegagerð | 4.100.000 | 4.100.000 | 100% | |||
Hestamannafélagið Snarfari | Reiðvegagerð | 1.035.000 | 1.854.839 | 1.600.000 | 4.489.839 | 100% | |
Hestamannafélagið Snæfaxi | Reiðvegagerð | 1.000.000 | 862.940 | 1.862.940 | 100% | ||
Hestamannafélagið Snæfellingur | Reiðvegagerð | 1.335.587 | 4.084.427 | 4.148.000 | 2.299.529 | 11.867.543 | 100% |
Hestamannafélagið Stormur | Reiðvegagerð | 970.000 | 2.000.000 | 2.994.410 | 1.241.000 | 7.205.410 | 100% |
Hestamannafélagið Trausti | Reiðvegagerð | 1.500.000 | 5.998.190 | 7.498.190 | 100% | ||
Hestamannafélagið Þráinn | Reiðvegagerð | 2.086.000 | 3.500.000 | 1.500.000 | 7.086.000 | 100% | |
Hestamannafélagið Þytur | Reiðvegagerð | 2.100.000 | 3.925.000 | 3.298.321 | 2.100.000 | 11.423.321 | 100% |
Hjólafærni á Íslandi | Upplýsingakort og vefur fyrir almenningssamgöngur á Íslandi | 1.500.000 | 1.500.000 | 100% | |||
Jarðtæknifélag Íslands | Árgjald að jarðtæknifélagi Íslands 2020–21 | 100.000 | 100.000 | 100% | |||
Konur í vegagerð, félagasamtök | Styrkur | 70.000 | 70.000 | 100% | |||
Landssamband hestamannafélaga | Styrkur v/kortasjá LH og reiðvegafé, ýmis verkefni | 4.000.000 | 5.000.000 | 12.000.000 | 7.000.000 | 28.000.000 | 100% |
Landssamband slökkviliðs & sjúkrafl. | Styrkur v/blaðaútgáfu | 30.000 | 60.000 | 30.000 | 30.000 | 150.000 | 100% |
Reiðveganefnd í Kjalarnesþingi | Reiðvegagerð | 15.554.400 | 28.849.096 | 29.272.429 | 14.072.532 | 87.748.457 | 100% |
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu | Styrkur v/hjólaleiðbeiningar | 1.189.237 | 1.189.237 | 100% | |||
Skógræktarfélag Árnesinga | Styrkur | 1.000.000 | 2.000.000 | 3.000.000 | 100% | ||
Skógræktarfélag Íslands | Styrkvegur | 1.167.460 | 3.000.000 | 4.167.460 | 100% | ||
Skógræktarfélag Rangæinga | Styrkvegur | 750.000 | 2.500.000 | 2.500.000 | 5.750.000 | 100% | |
Skógræktarfélag Reykjavíkur | Styrkvegur | 4.000.000 | 5.000.000 | 5.000.000 | 1.500.000 | 15.500.000 | 100% |
Slysavarnafélagið Landsbjörg | Slysavarnir | 1.000.000 | 1.000.000 | 2.000.000 | 100% | ||
Steinsteypufélag Íslands | Styrkur | 1.000.000 | 1.000.000 | 100% | |||
Samtals | 132.206.245 | 132.140.722 | 174.292.852 | 128.017.798 | 566.657.617 |
**Styrkir til hestamannafélaga vegna reiðvegagerðar eru fjárveitingar af fjárlögum.
Þjóðskrá.
Félag | Skilgreining | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | Samtals | Hlutfall |
Barnaspítalasjóður Hringsins | Kaup á jólakortum | 22.240 | 17.640 | 39.880 | 100% | ||
Hinsegin kaupfélagið | Kaup á lyklaböndum f. aðgangskort | 83.300 | 83.300 | 100% | |||
Ljósið, sjálfseignarsjóður | Kaup á jólakortum | 22.240 | 13.000 | 35.240 | 100% | ||
Samtals | 22.240 | 22.240 | 17.640 | 96.300 | 158.420 |
1 www.stjornarradid.is/library/02-Rit--skyrslur-og-skrar/Reglur%20um%20%c3%bathlutun%20f ramlaga%20%c3%bar%20bygg%c3%b0a%c3%a1%c3%a6tlun.pdf