Ferill 894. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Prentað upp.

Þingskjal 2018  —  894. mál.
1. tölul.

Síðari umræða.



Breytingartillaga


við tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028.

Frá 1. minni hluta fjárlaganefndar (GRÓ).


     1.      Við töfluna Rekstraryfirlit fyrir ríkissjóð (A1-hluta) árin 2024–2028. Sérstakur fjármagnstekjuskattur, 40,9 ma.kr., undir liðnum Skatttekjur, verði afnuminn og felldur inn í almenna tekjuskattskerfið undir liðnum Skatttekjur.
     2.      Við töfluna Heildarútgjöld málefnasviða árin 2024–2028 og töfluna Útgjaldarammar málefnasviða árin 2024–2028. Eftirfarandi liðir breytist sem hér segir:
                  a.      Liðurinn 12 Landbúnaður hækki um 113 m.kr. á ári.
                  b.      Liðurinn 24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa orðist svo:
M.kr. á verðlagi 2023 2024 2025 2026 2027 2028
24 Heilbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa
Samkvæmt frumskjali
79.968                81.885 83.088 85.079     86.600
Breyting
127 181 733 1.066 1.212
Samtals
80.095 82.066 83.821 86.145 87.812
                  c.      Liðurinn 27 Örorka og málefni fatlaðs fólks hækki um 0,8 ma.kr. á ári.
                  d.      Liðurinn 31 Húsnæðis- og skipulagsmál hækki um 38,4 ma.kr. á ári.