Ferill 873. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1603  —  873. mál.




Svar


innviðaráðherra við fyrirspurn frá Bryndísi Haraldsdóttur um fjárframlög til samgöngumála.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hve miklum fjármunum var veitt til samgöngumála, annars vegar nýframkvæmda og hins vegar viðhalds, á árunum 2011–2021 og hvernig skiptast þeir fjármunir eftir kjördæmum? Svar óskast á núgildandi verðlagi.

    Í töflum 1–2 má sjá upplýsingar frá Vegagerðinni um framlög til nýframkvæmda og viðhalds vega og hlut ríkis í framkvæmdakostnaði vegna hafnarframkvæmda og sjóvarna á árunum 2011–2021. Fjárhæðirnar eru í milljónum króna á verðlagi í mars 2023. Heildarkostnaður vegna verkefna samgöngusáttmála er sýndur í töflunum en Vegagerðin fjármagnar aðeins hluta þeirra.
    Í töflum fyrir nýframkvæmdir vega, hafnarframkvæmdir og sjóvarnir er sundurliðunin niður á kjördæmi þegar það er hægt. Sundurliðun í fyrirliggjandi gögnum vegna Borgarlínu og göngu- og hjólastíga er ekki nægjanlega mikil til að hægt sé að skipta kostnaði niður á kjördæmi. Kostnaður vegna Borgarlínu á árunum 2019–2021 er að mestu til kominn vegna undirbúnings, vinnu við frumdrög og mat á umhverfisáhrifum.

Tafla 1.
Framlög til nýframkvæmda á vegakerfinu.
Samantekt fyrir árin 2011-2021 skipt niður á kjördæmi.
Upphæðir eru í millj. kr. á verðlagi í mars 2023.
Kjördæmi /Verkefni 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 Samtals
Suðurkjördæmi 1.950 2.350 2.878 1.080 2.474 1.482 2.385 2.224 5.534 6.637 7.019 36.013
Suðvesturkjördæmi 2.186 1.809 466 151 1.686 864 1.864 1.041 1.921 4.282 1.277 17.546
Reykjavíkurkjördæmi 651 588 388 229 385 367 440 909 555 1.198 2.388 8.098
Norðvesturkjördæmi 3.520 3.415 2.546 2.727 2.195 2.126 1.525 1.224 2.158 4.246 8.480 34.162
Norðausturkjördæmi 2.337 1.483 1.458 1.080 1.555 1.726 2.162 2.422 2.994 2.825 2.406 22.449
Borgarlína 116 254 616 985
Göngubrýr og hjólast. 455 534 698 458 462 441 558 415 237 803 1.193 6.253
Breikkun brúa 310 154 147 294 905
Sameiginlegt og óskipt 289 244 466 320 278 278 191 474 490 580 608 4.218
Jarðgöng Norðvestur 36 147 2.202 3.695 4.834 3.842 360 15.114
Jarðgöng Norðaustur 1.863 4.881 4.616 4.407 3.376 438 505 93 20.178
Ferjur og ferjubryggjur 93 89 381 75 3.177 1.991 1.077 871 7.754
Iðjuvegir, Bakki 1.308 2.189 983 284 8 4.772
Samtals 11.481 10.547 11.072 11.308 15.113 14.249 19.155 15.117 20.429 25.631 24.347 178.449


Tafla 2.
Hlutur ríkis vegna hafnaframkvæmda og sjóvarna.
Samantekt fyrir árin 2011-2021 skipt niður á kjördæmi.
Upphæðir eru í millj. kr. á verðlagi í mars 2023.
Kjördæmi /Verkefni 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 Samtals
Suðurkjördæmi 1.168 727 710 577 1.206 1.086 1.469 1.381 944 1.133 1.113 11.514
Suðvesturkjördæmi 0 7 0 1 0 5 0 7 33 13 2 67
Reykjavíkurkjördæmi 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Norðvesturkjördæmi 439 222 221 197 224 234 197 280 611 1.054 919 4.597
Norðausturkjördæmi 184 197 350 112 231 973 780 499 185 337 336 4.183
Samtals 1.791 1.153 1.281 887 1.660 2.298 2.447 2.166 1.772 2.536 2.370 20.361

    Í töflu 3 fyrir viðhald vega er sundurliðunin hins vegar sýnd niður á svæði samkvæmt svæðaskipulagi Vegagerðarinnar. 1. janúar 2013 varð breyting á svæðaskipulagi Vegagerðarinnar og þá voru svæðismörk sameinuð og færð til. Því er þau svæði í töflunni sem nefnast Suðvestur-, Norðvestur- og Norðaustursvæði ekki lengur starfandi. Sjá má á mynd 1 svæðaskiptingu fyrir 1. janúar 2013 og á mynd 2 núgildandi svæðaskipulag. Viðhald á höfuðborgarsvæðinu flokkast undir Suðursvæði.

Tafla 3.
Framlög til viðhalds á vegakerfinu.
Samantekt fyrir árin 2011–2021 skipt niður á svæði Vegagerðarinnar.
Upphæðir eru í millj. kr. á verðlagi í mars 2023.
Sameiginl. kostn. viðhalds 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Efnisvinnsla
Viðhald bundinna slitlaga 73 72 120 98 105 106 120 175 123 197 108
Viðald malarvega 3 0 0 3 0 82 6 4 4 0 4
Styrkingar og endurbætur 44 39 34 50 54 51 54 55 54 33 16
Bryr og varnargarðar 71 50 50 52 56 61 62 61 59 48 64
Umferðaröryggi 203 190 219 195 131 77 69 98 66 57 50
Veggöng 0 0 0 0 0 0 23 14 12 9 39
Vatnaskemmdir 2 3 82 56 14 3 6 3 3 4 3
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Bárðabunga 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Skaftárhlaup 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Steinavötn vatnaskemmdir 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Viðhald girðinga 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Frágangur gamalla efnisnáma 3 3 1 4 6 4 11 4 5 5 0
Minjar og saga 16 2 3 4 11 9 8 7 7 8 6
Samtals sameiginlegt 415 359 510 464 376 392 357 422 333 361 290
Svæði 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Suðursvæði
Efnisvinnsla 0 0 0 0 27 -67 8 220 -105 36 27
Viðhald bundinna slitlaga 645 514 1.595 1.605 2.389 2.049 2.790 4.099 3.274 3.360 3.657
Viðald malarvega 206 142 209 240 235 345 387 320 327 353 314
Styrkingar og endurbætur 567 372 320 320 404 306 459 1.625 1.180 953 1.324
Bryr og varnargarðar 186 17 339 163 360 33 24 115 346 245 319
Umferðaröryggi 71 113 114 104 113 107 201 165 179 232 215
Veggöng 0 0 0 0 0 0 0 94 439 456 226
Vatnaskemmdir 8 24 34 7 15 31 48 54 38 8 47
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 156 78 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 209 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Bárðabunga 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Skaftárhlaup 0 0 0 0 27 9 0 0 0 0 0
Steinavötn vatnaskemmdir 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Viðhald girðinga 15 17 19 16 18 18 18 18 24 23 13
Frágangur gamalla efnisnáma 10 12 6 4 5 4 3 1 1 5 0
Minjar og saga 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Samtals 2.073 1.288 2.637 2.460 3.592 2.835 3.938 6.712 5.704 5.671 6.142
Svæði 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Vestursvæði
Efnisvinnsla 0 0 -9 146 146 171 31 54 -11
Viðhald bundinna slitlaga 683 609 903 905 1.379 1.489 1.253 1.411 1.567
Viðald malarvega 379 391 456 432 597 549 555 496 410
Styrkingar og endurbætur 458 252 385 322 408 927 403 702 351
Bryr og varnargarðar 280 157 99 186 447 70 54 231 147
Umferðaröryggi 84 92 98 119 156 164 148 186 187
Veggöng 65 44 65 71 98 95 75 84 143
Vatnaskemmdir 58 58 129 55 38 31 53 156 81
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Bárðabunga 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Skaftárhlaup 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Steinavötn vatnaskemmdir 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Viðhald girðinga 39 40 39 49 50 50 51 46 40
Frágangur gamalla efnisnáma 10 9 11 10 5 3 5 4 0
Minjar og saga 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Samtals 2.057 1.651 2.177 2.296 3.323 3.548 2.628 3.369 2.915
Svæði 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Norðursvæði
Efnisvinnsla 0 0 145 -49 -51 132 -8 186 65
Viðhald bundinna slitlaga 615 672 712 805 1.034 1.233 1.102 1.353 1.742
Viðald malarvega 374 381 411 458 612 543 513 515 453
Styrkingar og endurbætur 405 400 343 275 462 485 523 438 606
Bryr og varnargarðar 28 27 30 288 42 282 213 31 194
Umferðaröryggi 73 89 86 98 135 148 136 162 138
Veggöng 80 53 69 134 102 88 102 149 240
Vatnaskemmdir 50 36 119 49 20 18 104 82 239
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Bárðabunga 0 52 0 0 0 0 0 0 0
Skaftárhlaup 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Steinavötn vatnaskemmdir 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Viðhald girðinga 56 58 68 67 66 65 61 77 55
Frágangur gamalla efnisnáma 4 10 9 6 6 7 12 5 0
Minjar og saga 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Samtals 1.685 1.777 1.992 2.131 2.428 3.002 2.757 2.999 3.732
Svæði 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Austursvæði
Efnisvinnsla 0 0 47 1 138 -6 58 -73 169
Viðhald bundinna slitlaga 339 366 547 529 548 920 739 698 862
Viðald malarvega 132 139 160 193 216 265 162 188 146
Styrkingar og endurbætur 216 184 303 242 228 358 268 198 322
Bryr og varnargarðar 123 224 48 106 468 182 267 372 297
Umferðaröryggi 53 78 93 104 120 135 112 125 94
Veggöng 37 31 41 31 39 53 94 91 246
Vatnaskemmdir 0 25 39 284 321 73 106 10 104
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 16 0 0 0 0 0 0 0 0
Bárðabunga 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Skaftárhlaup 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Steinavötn vatnaskemmdir 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Viðhald girðinga 10 6 6 10 12 7 13 19 6
Frágangur gamalla efnisnáma 4 6 5 3 2 0 3 0 0
Minjar og saga 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Samtals 932 1.059 1.287 1.504 2.092 1.987 1.822 1.630 2.246
Svæði 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Suðvestursvæði
Viðhald bundinna slitlaga 1086 844
Viðald malarvega 44 36
Styrkingar og endurbætur 31 53
Bryr og varnargarðar 23 23
Umferðaröryggi 49 35
Veggöng 0 0
Vatnaskemmdir 0 0
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 0 0
Viðhald girðinga 2 2
Frágangur gamalla efnisnáma 2 2
Minjar og saga 0 0
Samtals 1.235 993
Svæði 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Norðvestursvæði
Viðhald bundinna slitlaga 765 954
Viðald malarvega 614 589
Styrkingar og endurbætur 561 252
Bryr og varnargarðar 125 267
Umferðaröryggi 112 108
Veggöng 94 234
Vatnaskemmdir 113 45
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 0 0
Viðhald girðinga 76 74
Frágangur gamalla efnisnáma 3 12
Minjar og saga 0 0
Samtals 2.464 2.534
Svæði 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021
Norðaustursvæði
Viðhald bundinna slitlaga 742 640
Viðhald malarvega 366 333
Styrkingar og endurbætur 344 237
Brýr og varnargarðar 86 133
Umferðaröryggi 89 99
Veggöng 136 130
Vatnaskemmdir 24 32
Vegna eldgoss í Eyjafjallajökli 0 0
Vegna hlaups í Múlakvísl 0 0
Viðhald girðinga 16 27
Frágangur gamalla efnisnáma 11 8
Minjar og saga 0 0
Samtals 1.815 1.638

Mynd 1. Svæðaskipting Vegagerðarinnar 2011–2012.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




Mynd 2. Núgildandi svæðaskipting Vegagerðarinnar. 1

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



    Í töflu 4 má sjá upplýsingar frá Isavia ohf. og Isavia Innanlandsflugvöllum ehf. skipt eftir kjördæmum. Taflan sýnir fjárhæðir í milljónum króna á verðlagi í mars 2023.

Tafla 4.
Isavia ohf. og Isavia Innanlandsflugvellir.
Framlög vegna viðhalds og nýframkvæmda.
Samantekt fyrir árin 2011–2021 skipt niður á kjördæmi.
Upphæðir eru í milljónum króna á verðlagi í mars 2023
.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.




1    Viðhald og þjónusta höfuðborgarsvæðisins flokkast undir Suðursvæði.
     www.vegagerdin.is/media/um-vegagerdina/svaedi2021.pdf.jpg