Ferill 731. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1107 — 731. mál.
Fyrirspurn
til menningar- og viðskiptaráðherra um takmörkun á óhóflegum innheimtukostnaði.
Frá Indriða Inga Stefánssyni.
Stendur yfir vinna í ráðuneytinu til að sporna við óhóflegum og íþyngjandi innheimtukostnaði, einkum og sér í lagi varðandi lágar lánafjárhæðir, t.d. með því að setja þak á innheimtukostnað? Ef svo er, í hverju felst sú vinna?
Skriflegt svar óskast.