Ferill 728. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1104  —  728. mál.




Fyrirspurn


til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um auðkenningu umsækjenda af hálfu ISNIC.

Frá Indriða Inga Stefánssyni.


     1.      Hvernig eru erlendir ríkisborgarar auðkenndir af hálfu ISNIC er þeir sækja um lén ef þeir eru ekki krafðir um kennitölu líkt og íslenskir ríkisborgarar?
     2.      Telur ráðherra að þetta fyrirkomulag standist jafnræðisreglu stjórnarskrár lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944?


Skriflegt svar óskast.