Ferill 719. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1095  —  719. mál.




Fyrirspurn


til innviðaráðherra um ógagnkvæma gildingu ökuskírteina.

Frá Indriða Inga Stefánssyni.


    Eru einhver dæmi þess að íslenska ríkið taki gild ökuskírteini útgefin af ríki sem tekur ekki gild íslensk ökuskírteini? Ef svo er, stendur til að koma á samningi við viðkomandi ríki um gagnkvæma gildingu?


Skriflegt svar óskast.