Ferill 606. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 969  —  606. mál.




Fyrirspurn


til heilbrigðisráðherra um skimun fyrir krabbameini.

Frá Bergþóri Ólasyni.


    Hversu hátt hlutfall kvenna sem fengu boð mætti í skimun fyrir krabbameini í brjóstum og leghálsi árið 2022 og síðustu fjögur ár þar á undan?


Skriflegt svar óskast.