Ferill 553. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 735 — 553. mál.
Fyrirspurn
til félags- og vinnumarkaðsráðherra um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði þegar foreldri sætir nálgunarbanni.
Frá Helgu Völu Helgadóttur.
2. Hversu margar umsóknir skv. 3. mgr. 9. gr. laga um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 144/2020, hafa verið samþykktar frá gildistöku laganna?
Skriflegt svar óskast.