Ferill 454. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1013 — 454. mál.
Svar
forsætisráðherra við fyrirspurn frá Birni Leví Gunnarssyni um áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum.
Fyrirspurnin hljóðar svo:
1. Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum eru ráðuneytið og stofnanir og aðrir aðilar sem heyra undir það í áskrift að?
2. Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli?
3. Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?
Við vinnslu svarsins var óskað eftir upplýsingum frá stofnunum sem heyra stjórnarfarslega undir forsætisráðuneytið samkvæmt forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna í Stjórnarráði Íslands, nr. 6/2022, og byggist svarið m.a. á upplýsingum sem ráðuneytið aflaði hjá þeim. Á málefnasviði ráðuneytisins eru jafnframt tvær sjálfstæðar stjórnsýslunefndir sem ekki eru með neinar áskriftir. Eftirfarandi tafla sýnir dagblöð, tímarit og aðra miðla sem ráðuneytið og stofnanir þess eru með áskrift að, fjölda áskrifta og heildarfjárhæð á ári hverju fyrir hvern miðil:
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.
Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.