Ferill 286. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 289  —  286. mál.




Fyrirspurn


til mennta- og barnamálaráðherra um kostnað sveitarfélaga við hvert barn á leikskóla.

Frá Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur.


    Hver er kostnaður sveitarfélaga við hvert barn á leikskóla á mánuði? Svar óskast sundurliðað eftir aldri og eftir sveitarfélögum.


Skriflegt svar óskast.