Ferill 1205. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 2132 — 1205. mál.
Fyrirspurn
til forseta Alþingis um fjölda ráðinna starfsmanna þingflokka síðastliðin 20 ár.
Frá Bergþóri Ólasyni.
Hvernig hefur lagaumgjörð varðandi fjölda pólitískt ráðinna starfsmanna þingflokka, þ.e. aðstoðarmanna þingflokka, framkvæmdastjóra þeirra og aðstoðarmanna formanna flokka í stjórnarandstöðu, þróast síðastliðin 20 ár og hvernig hafa einstakir flokkar nýtt svigrúmið til ráðninga?
Skriflegt svar óskast.


