Ferill 1188. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 2093 — 1188. mál.
Fyrirspurn
til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um ljósleiðarasamband.
Frá Lilju Rannveigu Sigurgeirsdóttur.
Hversu mörg lögheimili höfðu ekki ljósleiðarasamband á tímabilinu 1. janúar 2021 til 1. júní 2023? Svar óskast sundurliðað eftir árum og póstnúmerum.
Skriflegt svar óskast.