Ferill 1166. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 2030 — 1166. mál.
Fyrirspurn
til fjármála- og efnahagsráðherra um fasteignafjárfestingarsjóð.
Frá Gunnhildi Fríðu Hallgrímsdóttur.
1. Hefur farið fram vinna í ráðuneytinu um uppbyggingu fasteignafjárfestingarsjóðs (e. Real Estate Investment Trust) á Íslandi til að bæta fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða á leigumarkaði og auka framboð af ódýru húsnæði? Ef svo er, hvernig miðar þeirri vinnu?
2. Eru einhverjar hindranir í vegi slíkrar uppbyggingar? Ef svo er, hverjar eru þær?
Skriflegt svar óskast.