Ferill 1116. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1850 — 1116. mál.
Fyrirspurn
til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um fráveitur og skólp.
Frá Sigurjóni Þórðarsyni.
Hvenær er von á nýrri reglugerð sem leysir af hólmi reglugerð nr. 798/1999 um fráveitur og skólp?
Munnlegt svar óskast.