Ferill 1073. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1768 — 1073. mál.
Frumvarp til laga
um breytingu á lögum um þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnað, nr. 88/1995 (skerðing þingfararkaups vegna aukatekna).
Flm.: Björn Leví Gunnarsson.
1. gr.
Þingfararkaup skal lækka um 9% af eigin tekjum þingmanns, sbr. 30. gr. laga um almannatryggingar, nr. 100/2007, uns greiðslur falla niður.
2. gr.
Greinargerð.