Ferill 1003. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1600 — 1003. mál.
Fyrirspurn
til heilbrigðisráðherra um stuðning við aðstandendur sjúklinga.
Frá Ástrós Rut Sigurðardóttur.
1. Hefur ráðherra í hyggju að auka stuðning við aðstandendur sjúklinga í formi áfallahjálpar, niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu eða annarrar sambærilegrar aðstoðar?
2. Hefur ráðherra í hyggju að auka stuðning við börn sjúklinga?
Skriflegt svar óskast.