Ferill 1002. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.
153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 1592 — 1002. mál.
Fyrirspurn
til menningar- og viðskiptaráðherra um könnun á sannleiksgildi.
Frá Birni Leví Gunnarssyni.
1. Hvaða fjölmiðlar kanna ekki sannleiksgildi upplýsinga sem þeir birta, sbr. markmið stjórnvalda um að „efla miðlalæsi fyrir lýðræðislega umræðu og þátttöku“ sem fram kemur á bls. 299 í tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2024–2028?
2. Hvernig ætla stjórnvöld að fara að því að lækka hlutfall þeirra fjölmiðla sem kanna ekki sannleiksgildi upplýsinga?
Skriflegt svar óskast.