Samfylkingin
9. þingmaður
Suðurkjördæmi

Ása Berglind Hjálmarsdóttir
(f. 30. júlí 1984)

Netfang:
asa.berglind.hjalmarsdottir@althingi.is

Facebook síða:
https://https://www.facebook.com/asa.b.hjalmarsdottir/

Þingseta

Tímabil Flokkur Kjördæmi
156. þing
17.3.2025 - ... Samf. (þingmaður) 9. þm. Suðurk.
10.3.2025 - 16.3.2025 Samf. (með varamann) 9. þm. Suðurk.
21.12.2024 - 9.3.2025 Samf. (þingmaður) 9. þm. Suðurk.
30.11.2024 - 20.12.2024 Samf. (þingmaður) 9. þm. Suðurk.

Nefndasetur

Tímabil Nefnd
156. þing
4.2.2025 - ... Umhverfis- og samgöngunefnd (2. varaformaður)
4.2.2025 - ... Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (nefndarmaður)
4.2.2025 - ... Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál (kjörinn varamaður)
4.2.2025 - ... Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins (nefndarmaður)
4.2.2025 - ... Framtíðarnefnd (nefndarmaður)
4.2.2025 - ... Atvinnuveganefnd (kjörinn varamaður)

Sérstakar umræður

156. þing
Sérstök umræða: Orkumál og staða garðyrkjubænda
Fyrirspyrjandi: Ása Berglind Hjálmarsdóttir. Til svara: Jóhann Páll Jóhannsson (umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra).