Tilskipun (ESB) 2024/790 um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB um markaði fyrir fjármálagerninga
4. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) 2024/791 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 600/2014 að því er varðar að auka gagnsæi gagna, ryðja úr vegi hindrunum fyrir tilkomu sameinaðra viðskiptaupplýsinga, auka hagræðingu viðskiptaskyldu og koma í veg fyrir móttöku greiðslu fyrir
5. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2025/1215 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar hlutfall stöðugrar fjármögnunar lánastofnana vegna fjármögnunarviðskipta með verðbréf.
6. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2024/1849 frá 13. júní 2024 um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/852 um kvikasilfur að því er varðar tannsilfur og aðrar vörur með viðbættu kvikasilfri sem falla undir framleiðslu-, innflutnings- og útflutningsban