frh. þingsetningar 04.02.2025 (16:00)

1. dagskrárliður
Minning B-mál
Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ellerts B. Schram
2. dagskrárliður
Rannsókn kjörbréfs B-mál
Prófun kosninga
3. dagskrárliður
Drengskaparheit B-mál
Drengskaparheit unnin
4. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa
5. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa
6. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa
7. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa
8. dagskrárliður
Tm B-mál
Hlutað um sæti þingmanna