Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

85 | Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)

156. þing | 8.2.2025 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (28.2.2025)

Samantekt

Markmið: Að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við EES-samninginn í íslenskan rétt.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að skýrar og óskilyrtar reglur, sem réttilega hafa verið innleiddar á grundvelli EES-samningsins, hafi forgang ef þær stangast á við almenn lög eða önnur stjórnvaldsfyrirmæli, nema Alþingi hafi sérstaklega mælt fyrir um annað.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Upplýsingar um bókun 35 á vef Stjórnarráðsins.



Löggjöf á Norðurlöndum

Finnland
Lag om godkännande av vissa bestämmelser i avtalet om Europeiska ekonomiska samarbetsområdet och om tillämpningen av avtalet 1504/1993.
Sjá einkum 2. gr og 3. gr.

Noregur
Lov om gjennomføring i norsk rett av hoveddelen i avtale om Det europeiske økonomiske samarbeidsområde (EØS) m.v. (EØS-loven) LOV-1992-11-27-109.
Sjá einkum 2. gr.

Svíþjóð
Lag om ett europeiskt ekonomiskt samarbetsområde (EES) 1992:1317.
Sjá einkum 5. gr.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 85 | 8.2.2025

Umsagnir

Utanríkismálanefnd | 26.2.2025
Dóra Sif Tynes (umsögn)
Utanríkismálanefnd | 22.2.2025
Heimssýn (umsögn)
Utanríkismálanefnd | 28.2.2025
Skúli Sveinsson (umsögn)
Utanríkismálanefnd | 25.3.2025
Utanríkisráðuneytið (minnisblað)