Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (28.2.2025)
Markmið: Að tryggja fullnægjandi innleiðingu bókunar 35 við EES-samninginn í íslenskan rétt.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Upplýsingar um bókun 35 á vef Stjórnarráðsins.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Atvinnuvegir: Viðskipti