Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að tryggja 48 veiðidaga til strandveiða á fiskveiðiárinu 2024/2025.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á tekjur ríkissjóðs og áætluð útgjöld eru óveruleg.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Afgreitt úr nefnd til 2. umræðu.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Sjávarútvegur