Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (3.4.2025)
Markmið: Að tryggja skýrari og skilvirkari reglur um jarðir í óskiptri sameign þannig að nýting þeirra verði í samræmi við landkosti, stuðli að virkri búsetu og landbúnaði og auðveldi eigendum að losna úr sameign þegar samkomulag næst ekki.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Jarðalög, nr. 81/2004.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. T-232/2024.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Atvinnuvegir: Landbúnaður | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Lög og réttur: Persónuleg réttindi | Atvinnuvegir: Viðskipti