Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 18 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AV | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (1.4.2025)
Markmið: Að auka gagnsæi í sjávarútvegi og tryggja virkni reglna um hámarksaflahlutdeild með skýrari upplýsingaskyldu og öflugri eftirlitsheimildum Fiskistofu.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir auknum útgjöldum Fiskistofu en kostnaður er ekki tilgreindur í frumvarpinu. Þó er gert ráð fyrir að til lengri tíma sparist fé vegna skilvirkari stjórnsýslu og betra eftirlits.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Sjávarútvegur | Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál | Atvinnuvegir: Viðskipti