Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

107 | Búvörulög (framleiðendafélög)

156. þing | 18.2.2025 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 24 | Þingskjöl: 2 | Nefnd: AV | Staða: Úr nefnd

Samantekt

Markmið: Að fella úr gildi lög nr. 30/2024 á búvörulögum til að tryggja að samkeppnislög gildi að fullu um afurðastöðvar í landbúnaði, að vernda hagsmuni bænda og neytenda og koma í veg fyrir frekari sameiningar framleiðendafélaga á grundvelli laganna.

Helstu breytingar og nýjungar: Frumvarpið felur í sér að allar breytingar sem samþykktar voru með lögum nr. 30/2024 verða felldar brott. Þar með falla úr gildi ákvæði um framleiðendafélög sem veittu undanþágur frá samkeppnislögum, þ.á.m. undanþágu frá samrunaeftirliti og án kröfu um að bændur hefðu raunverulegt eignarhald eða stjórn í félögunum.

Breytingar á lögum og tengd mál: Búvörulög, nr. 99/1993.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-4202/2024.

Afgreiðsla: Afgreitt úr nefnd til 2. umræðu.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Iðnaður  |  Atvinnuvegir: Landbúnaður  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 107 | 18.2.2025
Þingskjal 777 | 24.6.2025

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 28.3.2025
Atvinnuvegaráðuneyti (minnisblað)
Atvinnuveganefnd | 31.3.2025
Atvinnuvegaráðuneyti (minnisblað)
Atvinnuveganefnd | 16.4.2025
Atvinnuvegaráðuneyti (minnisblað)
Atvinnuveganefnd | 25.3.2025
B Jensen ehf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 25.3.2025
Atvinnuveganefnd | 1.6.2025
Langisjór ehf. (upplýsingar)
Atvinnuveganefnd | 25.3.2025
Neytendasamtökin (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 27.3.2025
Atvinnuveganefnd | 25.3.2025
Atvinnuveganefnd | 25.3.2025
VR (umsögn)