Utanríkismálanefnd 20.06.2025 (08:30)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður

28.5.2025 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

431 | Vegabréfsáritanir

Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (6) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (13.6.2025)

Flutningsmenn: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

3. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/2859 frá 13. desember 2023 um að koma á fót einum evrópskum aðgangsstað sem veitir miðlægan aðgang að opinberum upplýsingum sem tengjast fjármálaþjónustu, fjármagnsmarkaði og sjálfbærni
4. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/2864 frá 13. desember 2023 um breytingu á ýmsum tilskipunum að því er varðar stofnun og virkni eins evrópsks aðgangsstaðar
5. dagskrárliður
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/2869 frá 13. desember 2023 um breytingu á nokkrum reglugerðum að því er varðar stofnun og virkni eins evrópsks aðgangsstaðar
6. dagskrárliður
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2024/825 frá 28. febrúar 2024 um breytingu á tilskipunum 2005/29/EB og 2011/83/ESB til að styrkja stöðu neytenda vegna grænnar umbreytingar með betri vernd gegn óréttmætum viðskiptaháttum og betri upplýsingagjöf
7. dagskrárliður
Önnur mál