Utanríkismálanefnd 14.05.2025 (09:09)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður

8.2.2025 | Þingsályktunartillaga

8 | Rannsóknasetur öryggis- og varnarmála

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (3) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (8.4.2025)

Flutningsmenn: Njáll Trausti Friðbertsson o.fl.

3. dagskrárliður

8.5.2025 | Skýrsla | Stjórnarmál

371 | Utanríkis- og alþjóðamál 2024

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1

Flutningsmenn: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

4. dagskrárliður
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2493 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/2066 að því er varðar uppfærslu á vöktun og skýrslugjöf um losun gróðurhúsalofttegunda samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB
5. dagskrárliður
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2620 að því er varðar kröfur svo telja megi að gróðurhúsalofttegundir séu varanlega efnafræðilega bundnar í vöru.
6. dagskrárliður
Önnur mál