Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að verja mikilvæga innviði á Reykjanesskaga.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga, nr. 84/2023.
Kostnaður og tekjur: Allur kostnaður vegna framkvæmda samkvæmt lögunum greiðist úr ríkissjóði. Heildarkostnaður vegna framkvæmda á grundvelli laganna er í dag talinn vera í kringum 10 milljarðar kr.
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum en þeirri helstri að tímabil framlengingarinnar var stytt í eitt ár eða til 1. janúar 2026.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Samfélagsmál: Byggðamál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd