Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 23 | Þingskjöl: 2 | Staða: Í 2. umræðu
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi lög um olíugjald og kílómetragjald, nr. 87/2004, lög um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, nr. 101/2023 (þó gilda tiltekin ákvæði áfram til 1. mars 2025). Jafnframt verða breytingar á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, og lögum um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, nr. 101/2023.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs af kílómetragjaldi nemi um 7 milljörðum kr. árið 2025. Áætluð neikvæð hliðaráhrif á virðisaukaskatt sama ár nema um 2,7 milljörðum kr. og koma til lækkunar á tekjum ríkissjóðs. Auk þess verða hliðaráhrif á tekjuskatt og veiðigjald sem koma inn með tímatöf árin þar á eftir. Viðbótarkostnaður hjá Skattinum vegna innleiðingar á nýju kílómetragjaldi á öll ökutæki á árinu 2025 er áætlaður 135 milljónir kr.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla:
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta | Umhverfismál: Mengun | Umhverfismál: Orkumál og auðlindir | Samgöngumál: Samgöngur | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti