Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að Bankasýsla ríkisins verði lögð niður og að verkefni stofnunarinnar flytjist til fjármála- og efnahagsráðuneytis.
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög. Verði frumvarpið samþykkt falla lög um Bankasýslu ríkisins, nr. 88/2009, úr gildi 1. janúar 2025. Við gildistöku laganna verða jafnframt breytingar á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að til lengri tíma litið muni ríkissjóður spara um 50–90 milljónir kr. á ári.
Afgreiðsla: Samþykkt nær óbreytt.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Viðskipti