Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að tryggja samræmda túlkun samningsins um Evrópska efnahagssvæðið í EFTA-ríkjunum og draga úr réttaróvissu.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að sjálfstæðar stjórnsýslunefndir geti leitað ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins við úrlausn kærumála.
Breytingar á lögum og tengd mál: Stjórnsýslulög, nr. 37/1993.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir frumvarpinu.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál