Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (24.10.2024)
Markmið: Að tryggja eðlilega starfsemi innri markaðar Evrópska efnahagssvæðisins, vernda almannahagsmuni og auka gagnsæi.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Samfélagsmál: Atvinnumál | Mennta- og menningarmál: Menntamál