Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2025

155. þing | 10.9.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 266 | Þingskjöl: 12 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir.

Helstu breytingar og nýjungar: Gert er ráð fyrir að nýtt örorkukerfi taki gildi í september 2025 sem muni leiða til verulegra kjarabóta fyrir örorkulífeyrisþega. Frítekjumark ellilífeyris hækkar um 46% frá ársbyrjun 2025 sem samsvarar kjarabót upp á 138 þúsund kr. á ári. Áhersla verður lögð á inngildingu flóttafólks og innflytjenda og framlög aukin til að stytta málsmeðferðartíma umsókna um alþjóðlega vernd. Í samgöngumálum verða nýframkvæmdir og viðhald á vegakerfinu í forgangi og framlög til uppbyggingar samgönguinnviða og almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu aukast um 6,4 milljarða kr. Framlög til heilbrigðismála hækka um 10,4 milljarða kr. milli ára á föstu verðlagi. Fjárveitingar til heilbrigðisstofnana og sjúkratrygginga verða hækkaðar og auknu fjármagni varið í rekstur nýrra hjúkrunarrýma. Framlög vegna lyfja og hjálpartækja aukast um 1,3 milljarða kr. og 18,4 milljörðum kr. verður varið til byggingar nýs Landspítala á árinu 2025. Loks verður hafist handa við byggingu nýs fangelsis í stað Litla-Hrauns og undirbúningur Þjóðarhallar hefst.

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf breytingar á ýmsum lögum vegna tekjuhliðar og gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur: Áætlað er að heildartekjur fyrir árið 2025 verði 1.448 milljarðar kr. og heildarútgjöld eru áætluð 1.489 milljarðar kr.

Aðrar upplýsingar:

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Frétt og kynningarefni 10.09.2024.

Fjárlög fyrir árið 2025. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2025.

Rekstur og eignir ríkisins. Upplýsingavefur um rekstur og eignir ríkisins.


Fjársýsla ríkisins

Ríkisreikningur. Upplýsingavefur sem birtir fróðleik um rekstur og mannauð ríkisins.

Opinber fjármál. Ársreikningar ríkisaðila frá árinu 2018 til dagsins í dag.


Hagstofan

Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.

Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun, vinnumagn og framleiðni auk verðlags.


Seðlabanki Íslands

Fjármálastöðugleiki.

Gagnatorg. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.

Rit og skýrslur Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með þeim breytingum að heildartekjur fyrir árið 2025 eru áætlaðar 1.420,6 milljarðar kr. en gjöld um 1.483,2 milljarðar kr.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið

mbl.is

ruv.is

visir.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 10.9.2024
Þingskjal 194 | 12.9.2024
Flutningsmenn: Björn Leví Gunnarsson
Þingskjal 376 | 14.11.2024
Þingskjal 377 | 14.11.2024
Þingskjal 378 | 14.11.2024
Þingskjal 379 | 14.11.2024
Þingskjal 380 | 14.11.2024
Þingskjal 381 | 15.11.2024
Þingskjal 382 | 15.11.2024
Þingskjal 398 | 15.11.2024
Þingskjal 399 | 18.11.2024
Þingskjal 411 | 18.11.2024

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 17.10.2024
Akureyrarbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Alda Pálsdóttir (umsögn)
Fjárlaganefnd | 6.11.2024
Fjárlaganefnd | 6.10.2024
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
BHM (umsögn)
Fjárlaganefnd | 17.10.2024
Bjarmahlíð (umsögn)
Fjárlaganefnd | 3.10.2024
Blindrafélagið (umsögn)
Fjárlaganefnd | 21.10.2024
Fjárlaganefnd | 9.10.2024
Byggðastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 4.10.2024
Fjárlaganefnd | 7.10.2024
Fagfélögin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 24.10.2024
Fjárlaganefnd | 4.10.2024
Fjárlaganefnd | 23.10.2024
Fjárlaganefnd | 9.10.2024
Flugsafn Íslands (umsögn)
Fjárlaganefnd | 2.5.2024
Foreldrahús ses. (umsögn)
Fjárlaganefnd | 2.5.2024
Foreldrahús ses. (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 17.10.2024
Forseti Alþingis (umsögn)
Fjárlaganefnd | 17.10.2024
Forseti Alþingis (umsögn)
Fjárlaganefnd | 17.10.2024
Forseti Alþingis (umsögn)
Fjárlaganefnd | 3.10.2024
Geðhjálp (umsögn)
Fjárlaganefnd | 21.10.2024
Gísli Stefánsson (umsögn)
Fjárlaganefnd | 11.10.2024
Fjárlaganefnd | 27.9.2024
GunHil ehf. (umsögn)
Fjárlaganefnd | 5.11.2024
Gylfi Helgason (umsögn)
Fjárlaganefnd | 24.10.2024
Fjárlaganefnd | 7.10.2024
Háskóli Íslands (umsögn)
Fjárlaganefnd | 16.10.2024
Háskóli Íslands (umsögn)
Fjárlaganefnd | 17.10.2024
Fjárlaganefnd | 13.11.2024
Fjárlaganefnd | 7.10.2024
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Hlynur Pálmason (umsögn)
Fjárlaganefnd | 25.10.2024
Hugarafl (umsögn)
Fjárlaganefnd | 25.10.2024
Hugarafl (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 30.10.2024
Húnaþing vestra (umsögn)
Fjárlaganefnd | 30.10.2024
Innviðaráðuneytið (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 18.10.2024
Fjárlaganefnd | 21.10.2024
Fjárlaganefnd | 18.10.2024
Fjárlaganefnd | 18.10.2024
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Krýsuvíkursamtökin (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Krýsuvíkursamtökin (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Krýsuvíkursamtökin (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Fjárlaganefnd | 31.10.2024
Fjárlaganefnd | 4.10.2024
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 4.10.2024
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 24.10.2024
Langanesbyggð (umsögn)
Fjárlaganefnd | 18.10.2024
Fjárlaganefnd | 6.11.2024
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
Njálurefill ses. (umsögn)
Fjárlaganefnd | 9.10.2024
Fjárlaganefnd | 4.10.2024
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Píeta samtökin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 16.10.2024
Píeta samtökin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 14.10.2024
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Fjárlaganefnd | 25.10.2024
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
Fjárlaganefnd | 3.10.2024
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Fjárlaganefnd | 22.10.2024
Samtökin '78 (umsögn)
Fjárlaganefnd | 4.10.2024
Fjárlaganefnd | 16.10.2024
Fjárlaganefnd | 18.10.2024
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Fjárlaganefnd | 7.10.2024
Skref til baka (umsögn)
Fjárlaganefnd | 7.10.2024
Skref til baka (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Snorrastofa í Reykholti (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Snorrastofa í Reykholti (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Fjárlaganefnd | 10.10.2024
Fjárlaganefnd | 7.10.2024
Fjárlaganefnd | 21.10.2024
Fjárlaganefnd | 18.10.2024
Fjárlaganefnd | 21.10.2024
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
Fjárlaganefnd | 8.10.2024
Fjárlaganefnd | 24.10.2024
UMFÍ (umsögn)
Fjárlaganefnd | 1.10.2024
UngÖBÍ (umsögn)
Fjárlaganefnd | 15.10.2024
Vegagerðin (minnisblað)