Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 19 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að auka veg listsköpunar og bæta hag listamanna.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um listamannalaun, nr. 57/2009.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir 600 milljóna kr. kostnaðarauka fyrir ríkissjóð fram til ársins 2028.
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum, þ.á.m. þeirri að fallið var frá því að stofna sjóðinn Vöxt að svo stöddu.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Mennta- og menningarmál: Menningarmál