Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

934 | Námsstyrkir (nemendur með alþjóðlega vernd)

154. þing | 27.3.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið:

Að auka aðgengi nemenda sem hafa fengið alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða að námsstyrkjum og þar með stuðla að bættu aðgengi að menntun og inngildingu.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að nemendur sem hlotið hafa alþjóðlega vernd eða dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða njóti sama réttar til námsstyrkja og íslenskir ríkisborgarar.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um námsstyrki, nr. 79/2003.

Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir minni háttar áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Mennta- og menningarmál: Menntamál

Þingskjöl

Þingskjal 1381 | 27.3.2024
Flutningsmenn: Ásmundur Einar Daðason
Þingskjal 1749 | 1.6.2024
Þingskjal 1994 | 21.6.2024

Umsagnir