Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

927 | Aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl. (áhættumat o.fl.)

154. þing | 27.3.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að styrkja varnir gegn peningaþvætti, fjármögnun hryðjuverka og gereyðingarvopna með skýrari reglum um áhættumat, aukinni ábyrgð tilkynningarskyldra aðila og samræmi við alþjóðlegar skuldbindingar.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagðar eru til breytingar á áhættumati að því er varðar fjármögnun gereyðingarvopna. Einnig eru lagðar til breytingar á umgjörð varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í starfsemi tilkynningarskyldra aðila og á úrræðum eftirlitsaðila til beitingar sekta.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, nr. 140/2018.
Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna, nr. 68/2023.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir áhrifum á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Financial Action Task Force (FATF) - Ísland.


Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1373 | 27.3.2024
Flutningsmenn: Guðrún Hafsteinsdóttir
Þingskjal 1834 | 10.6.2024
Þingskjal 1999 | 21.6.2024
Þingskjal 2072 | 22.6.2024

Umsagnir