Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

925 | Lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.)

154. þing | 27.3.2024 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (27.5.2024)

Samantekt

Markmið: Að tryggja betur réttaröryggi þeirra einstaklinga sem lögin ná til.

Helstu breytingar og nýjungar:

Með frumvarpinu eru ákvæði laganna um nauðungarvistanir gerðar skýrari og skerpt er á ýmsum reglum um sviptingu lögræðis, um hlutverk lögráðamanna og reglum um eftirlit og heimildir yfirlögráðenda.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lögræðislög, nr. 71/1997.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir umtalsverðum útgjaldaáhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.

Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar  |  Samfélagsmál: Félagsmál  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Lög og réttur: Persónuleg réttindi

Þingskjöl

Þingskjal 1370 | 27.3.2024
Flutningsmenn: Guðrún Hafsteinsdóttir

Umsagnir